Ægir - 01.10.1906, Síða 6
34
Æ G I R .
20 hesta tvöfnldur »ALPHA«-mótor.
Faar nýjungar eða uppfundningar á
verksviði alvinnuveganna hafa náð eins
iljótri og mikilli útbreiðslu á skömmum
tíma eins og mótorar í fisldskip.
Það er ekki lengra siðan en um alda-
mótin síðustu, að Danir voru að þreyfa
sig áfram með það, hvort ekki tækist að
knýja skip áfram með mótor (steinolíu-
gasvél), en svo hefir þetta fullkomnast
og vaxið ár frá ári, að nú má svo heita,
að ekkert fiskiskip sé til í Danmörku,
sem ekki hafi mótor sem hjálparvél.
Frá Danmörku hreiddist þetta út til
nærlyggjandi landa og eins til íslands og
brátt risu einnig fleiri og fleiri verksmiðj-
ur upp, því eftirspurnin eftir mótorum
óx mjög mildð.
Sú verksmiðja, sem hefir fengið mest
álil fyrir vandaðar og traustar vélar í
fiskiskip er vélaverksmiðjan í Friðreks-
höfn (Bræðurnir Houmöller), er smíðar
hina svokölluðu »Alpha«-mótora. Þetta
mikla álit sem verksmiðjan liefir hlotið
fram yfir svo margar aðrar á mikið rót
sína að x-ekja til þess, að Friðrekshöfn
er hin stæi'sta útgei'ðai’stöð í Danmöi'ku,
og vei'ksmiðjan liéfir daglega haft tæki-
fæi'i fi'á því fyrsta til að kynnast ummæl-
um og aðfinningum fiskimannanna, sem
hún hefir svo smátt og smátt tekið til
gi'eina og hagað sér eftir. Fyrir utan
Dani hafa hæði Norðxn. og Sviar og íleii'i
þjóðir tekið þessa mótora í fiskiskip sín
fremur öðrum vélum.
Slík vél sem hér er sýnd nægir til að
knýja gangléttann 60 smálesta kútter á-