Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1912, Blaðsíða 4

Ægir - 01.07.1912, Blaðsíða 4
80 ÆGIR. Veiðitilraunir liafa engar verið gerðar þar, það jeg veit, nema hvað norska ransóknar- skipið »Michael Sars« reyndi þar sumarið 1900, og fjekk ekki annað en nokkra verð- lausa íshafs-fiska. Jeg bar málefni þetta undir Dr. Johan Hjort, fiskimálefnastjóra Norðmanna, og leitaði upplýsinga hjá hon- um. Hann svaraði mjer á þessa leið: » . . . skal jeg láta yður vita, að frá Nor- egi hafa ekki, mjer vitanlega, verið gerðar neinar fiskitilraunir við Jan Mayen á síð- ari árum aðrar en þær, er »Michael Sars« gerði árið 1900. Jeg hef þannig enga aðra reynslu að styðjast við í þessu efni, og er yður samdóma um, að það er litil afiavon þar norður frá. — Fengju menn einhvern afla þar, þá býst jeg við, að mikil áraskifti yrðu að því, eins og við Spitzbergen, svo að það yrði ætíð áhætta, að gera út liski- leiðangur á jafn fjarlægan og stopulan stað«. Svona lítur sá Norðmaður á það, er manna best hefur vit á þesskonar málefn- um, og sömu skoðunar er jeg. Frá næslu ströndum íslands er hjer um hil l1/* sól- arhrings ferð til Jan Mayen með botnvörp- ung, og frá Reykjavík nál. helmingi lengra, svo að ferðin ein fram og aftur kostar all- mikið fje, sem reyndar mundi margborga sig, ef mikill afii væri í aðra hönd; en eins og jeg hef þegar lekið fram, er eigi auðið að gefa mikla von um afia. Hins- vegar væri það góðra gjalda vert, ef eilt- hverl af hotnvörpunga-útgerðarfjelögum vor- um sæi sjer fært og vildi gera tilraun. Bjarni Sœmundsson. Þorskveiðaútvegur Frakka við Tsland og- New-Foundland 1911. (Úr skýrslu norska konsúlsins í Havre.) Frli. Enn er ekki búið að semja opinbera skýrslu um afurðir þorskveiða Frakka árið 1911. Það sem mjer hefur lekisl að grafa upp frá útgerðarhöfnunum, er of ófullkomið til þess að hægt sje þar af að gera sjer fullkomna hugmynd um árs- afurðirnar. Samt má ráða af því — sem eg hef frjett, einkum frá ræðismönnum vorum og útgerðarfjelögum —, að íiski- veiðarnar við ísland liafa hepnast mjög vel, en veiðarnar við New-Foundland hafa verið í lakara lagi. Eg sel það, sem mjer liefur verið gefið upp, lijer á eftir: íslandsveiðarnar. Dunkerque: Taflan sýnir fjölda segl- skipa, sem tóku þátt í íslandsveiðum 1911 frá Dunkerque, með afurðum og verði, í samanburði við árið 1910. Á r Tala seglskipa Porskveiði i tunnuni á 134 kíló Verð á hverri tunnu 1910 33 8700 100 fr. 1911 25 9150 110 - Þetla er verðið, sem gefið var fyrir óað- greindan fiskinn, er honum var hlaðið á skip í Dunkerque. En þegar húið var að aðgreina, þvo og salla fiskinn í forðabúr- unum, var hann seldur utanbæjarkaupend- um sem lijer segir: Tegundir Tala fiska i hverri tunnu Verð á tunnu Mjög slór fiskur . 26—28 150 fr. Stór fiskur .... 40 120 - Meðalfiskur .... 55—60 110 - Smár fiskur. . . . 75 100 - Mjög smár fiskur Hinir minstu (,vol- 100 90 - ligeurs'svonefndir) lJOogþarylir 75 -

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.