Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1912, Blaðsíða 7

Ægir - 01.07.1912, Blaðsíða 7
ÆGIR. 83 um skilyrðum bundin. Lágmark veiði- tímans er ákveðið fyrir hverja veiðistöð, og er frá 20 dögum upp í 45 við óslitna veiði, eða frá 40 dögum upp í 90, ef frá- tafir eru reiknaðar. Verðlaun eru ekki veilt fyrir sjómenn yngri en 22 ára, og auk þess skulu þeir vera reyndir að kunnáttu. Verðlaunin fyrir sjálfan fiskinn eru frá 10 frönkum (rúml. 7 kr.) upp í 20 fr. fyrir hver 100 kíló (200 pd.) af þurkuð- um fiski. Algengustu verðlaunin eru 16 fr. fyrir hver 100 kíló. Það sýnist ekki all-lítill munur á þess- um kjörum og þeim, sem tíðkast hjer á landi. Hjer eru engin verðlaun, heldur þvert á móti: gjald af útfiuttum fiski og fiskafurðum. Er því sýnilegt, að erfitt verður fyrir oss að keppa á markaðinum við þá, sem hafa önnur eins kjör og Frakkar. Það, sem meðal annars fyrir Frökkum vakir með því að veita sjávarútveginum þessi miklu hlunnindi, mun vera það, að þeir vilja hafa vissu fyrir því að fá nóg af vönutn og góðum sjómönnum á her- fiota sinn. Alþing- var setl 15. þ. m. Hjer eru talin nokk- ur frumvörp er snerta útveg, siglingar eða toll: Frv. til siglingalaga. Mikill lagabálkur í 282 greinum, er var vísað trá síðasta alþingi til frekari undirbúnings. Sem aíleiðing af þessu er frv. lil breytingar á lögunt 80/- ’09 um v á t r y g g i n g f y r i r s j ó- m e n n og frv. til breytinga á lögum frá s/io ’03 um eftirlit með þilskipum. Frv. til laga um öryggi skipa og báta sömul. frá siðasta þingi. Frv. til laga um e f t i r 1 i l m e ð þ i 1 s k i p- um og vjelaskipum. Frv. sem heimilar sýslunefndum að gera samþyktir um eyðing sela úrveiðiám. Frv. til laga urn a 1 m. verslunargjald a f a ð f 1 u 11 u m v ö r u m (Farmgjald). Frv. til laga um v ö r u g j a 1 d (Faktúrugjald). Frv. til laga um viðauka við lög 4/n ’81 um ú t fl u t n i n g s g j a 1 d a f t i s k i, 1 ý s i o. íl. Viðbótin er 50 au. gjald af hverri tunnu af sildarlýsi, 50 au. af 100 kg. af fóðurmjöli og kökum, og 20 au. af 100 kg. af áburðarefnum. Frv. um heimild ráðlierra til að gera samn- ing um einkasölu á steinolíu. Frv. til laga um viðauka við tolllög »1/7 ’ll. Viðbótin er 10°/o af innkaupsverði allskonar velnaðarvöru og fata. Fingsályktunartillaga um aukið eftirlit úr landi með sildveiðum útlendinga fyrir Norður- landi. Heima. I’ilskipaafli við Faxaflóa á vorvertíð 1912: H/F Sjávarborg fékk á 9 skip 117,500 Th. Th. -2 32,000 Guðm. Olafsson — - 1 — 12,000 H/F Stapi - 1 — 10,000 Duus — - 9 — 108,500 P. J. Th. & Co. — - 5 — 69,000 Bryde — - 1 — 16,000 Einar Porgilsson — - 1 — 15,000 L. Tang — - 1 — 10,000 Nokkur skip leggja upp fyrir vestan. Útfiuttur íiskur og fiskafurðir 1911: Saltfiskur .... Fiskur liálfverkaður Sundmagi .... Niðursoðinn fiskur. Heilagtiski. . . . Lax................ Hvalskiði . . . . Ilvalkjötsmjöl Ilvalgúanó . . 100 pund 489,652 — 10,700 1,008 — — 108 1,303 229 — —' 1,480 15,630 26,616

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.