Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1913, Page 7

Ægir - 01.11.1913, Page 7
Æ G I R 127 Skijiaskrá hins ðanska ríkis fyrir árið 1913. Eins og að undanförnu hefur hið danska verslunar- og sjómálaráðaneyti gefið út opinbera skrá yfir skipastól rík- isins fyrir árið 1913. Maður skyldi ælla að hjer væri um áreiðanlegt' verk að ræða og að öllu hið vandaðasta, en við nána athugun virðist öðru máli að gegna, hvað snertir íslensk- an skipastól, að minsta kosti. í þessum lista er sem sagt hæði dönsk, færeyisk, islensk og vest-indeyisk skip talin, sem skrásett eru, og væri hægt að búast við, að hjer væri hvorki of eða vantalið, heldur öllu dásamlega niður- raðað með hinni mestu vandvirkni, en það er öðru nær en svo sje. Hvað íslandi viðvikur, rekur maður sig á svo miklar fádæma skekkjur og vitleysur, að merkilegt má heita, að slíkt sluili geta slaðið óátalið og ólagað af ís- lenskum stjórnarvöldum, sem hljóta að reka sig á þetta. Hjer skulu að eins tekin nokkur dæmi um áreiðan leik þessara skýrslna: Islensk gujuskip. Nafn skipsins: Eigandi og úlgerðann.: »Freyr« Jón Ilermannsson Hafnarf. »Coot« R. Kristjánsson Haínarf. »Valur« Á. Ilannesson Reykjavik. »Ingólfur« Th. 'fhoroddscn Reykjavík. Seglskip. Xain skipsinS: Eigandi og útgerðnrm.: Greta E. Grímsson Reykjavík. Guðrún ,1. Sigurðsson Reykjavik. Gylfi R. Sverrisen Reykjavík. Hekla R. Olafsson Reykjavík. Ilelga 0. N. Thorláksson Reykjav. Hjálmar P. Sigurðsson Hafnarfirði. Nafn skipsins: Eigandi og útgerðarm.: Jón Jón Thórðarson Reykjavik. Jón Jón Norðmann Reykjavík. Katie .1. J. Bjarnason Reykjavik. Palmen G. Pjetursson Reykjavik. Phonix 0. Stephensen Reykjavík. Skutulsey 0. N. Thorláksson Reykjav. Sjöstjarnan Th. J. Thoroddsen Reykjav. Rósa Th(ryggvi) Gunnarsson Seyðisfirði. Þetta er aðeins sýnishorn af skipalist- anum fyrir árið 1913. Ef þessi listi, eins útlítandi og liann er, væri ekki gefitin út af stjórninni sem ábyggilegt rit, þá væri jafnvel ekki tiltökumál þótt eitthvað væri út á hann að setja. Flestir ntunu einhverntíma hafa heyrt getið skipa þessara, og eigenda þeirra, þótt þeir sjeu margir hverjir rangt settir. En kunnugir, sem þektu hjer vel til um aldamótin, geta giskað á við hvað er ált. Seglskipið Rósa sem síðast er neínt, er talið bygt i Dunkerque árið 1863 og 136 smálestir að stærð, og stendur því rjetl á fimtugu. Þó ekki væri fyrir annað en aldurssakir, þá virtist þó rjett að draga liana út af listanum fyrir næsta ár. Hjer er vist átt við Rósu sem eitt sinn var eign Gránufjelagsins og í flutningum fyrir það. Þessi skrá eins og hún er úr garði gerð er að engu halandi. Stjórnarráðið hjer ælti árlega að gefa út skrá yfir is- lensk skip, og mætti vænta þess að hún yrði nákvæmari. Leiöi*jettiiií»-. í dánarminning Sleingr. Thorstetnsson í siðasta blaði 2. dálki að ofan, er hvellandi á að vera svellandi.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.