Ægir - 01.08.1915, Side 7
ÆGIR
101
fiskur skuli ekki vera melinn, eins og hver
annur saltfiskur, sem stafa mun af þvi,
eftir þvi sem vjer höfum komist næst, að
úlflytjendur álíta að mal á slíkum fiski
heyri ekki undir fiskimatslögin.
Nefndin verður eindregið að lála það
álil sitt í ljósi, að eftir núgildandi Iögum
um fiskimat, þá sje skyll að meta allan
sallfisk, sem fara á til Spánar og Italíu,
hverju nafni sem nefnist, samkvæmt 1. gr.
laganna. En nefndinni er kunnugt um að
árlega cr flutl mjög mikið af saltfiski ó-
metið til nefndra landa og sjerslaklega
liinn svokallaði Labradorfiskur, og að ár-
lega berast umkvartanir frá úllendum
kaupendum um slíkt, og nefndin veit að
Labradorfiskur er nú orðinn svo misjafn
að gæðum vegna illrar verkunar, að sala
á honum er langt frá því orðin eins trygg
sem vera ælti, og sem annars mundi vera,
ef hann væri háður sama eftirliti og að-
greiningu, að sínu leyti og annar saltfisk-
ur sem fluttur er til Snánar og Ítalíu.
Þar sem við þykjumst mega fullyrða,
að mikill meiri hluti allra útgerðarmanna
og meiri hluti allra fiskiútflytjenda hjer á
landi vilji að allur saltfiskur sem fara á
lil Spánar og Ítalíu sje aðgreindur og met-
inn (jafnt Labradoríiskur sem annar salt-
fiskur), og þar sem vjer álílum einnig að
gildandi lög um fiskimat fyllilega ákveði
slíkt, þá Ieggjum við til að Fiskiþingið
skori á landsstjórnina að hún hlutist til um:
1. Að lögum um fiskimat sje framfylgt
sem vera ber þannig að allur saltfisk-
ur, sem fara á lil Spánar og Italíu
sje metinn.
2. Að yfirfiskimatsmönnum sje gert að
skyldu, sem oftast, að kynna sjer ósk-
ir og kröfur útlendra kaupenda, um
úllit og gæði á sallfiski á hinum ýmsu
fiskimörkuðum erlendis, með því að
ferðast þangað.
3. Að veittur sje styrkur úr landssjóði á
hverju fjárhagstimabili, handa yfir-
fiskimalsmönnum til slíkra ferða, (scm
nefndar eru í öðrum lið).
Tillögurnar voru samþyktar á þinginu.
Reykjavík, 7. júlí 1915.
Herm. Porsteinsson. Arni tíislason.
Matth. Pórðarson
mcð fyrirvara.
Noíndarálit i'rá neí'nd þeirri, or kosin
var til að atliuga stofnnn innlonds
vátryggingarfjelags fyrir skip.
Vjer undirritaðir, sem höfum verið kosn-
ir í nefnd til að athuga stofnun innlends
vátryggingarfjelags fyrir skip, höfum átl
fund með okkur um mál þetta og hafl tal
af Samábyrgðarstjóranum um þelta mál-
efni, og leyfum okkur að leggja fram eflir-
fylgjandi nefndarálit.
Nefndin er á einu máli um það, að hjer
sje um mesta nauðsynjamál að ræða, og
að sjálfsagt sje að koma á fól slíkri stofn-
un og það sem íyrst.
Mál þetla er svo mikils vert og þarf svo
mikillar rannsóknar við og undirbúnings,
að ekki má hrapa að því að gera neitt i
þvi, nema áður hafi farið fram slíkur und-
irbúningur og rannsókn, og álílum vjer,
að það sje verkefni landsstjórnarinnar að
gera það.
Þar sem mál þetla kom óundirbúið á
Fiskiþingið og þingtíminn er svo stullur,
var ekki hægt að rannsaka málið fyrir
nefndina eins vel og ílarlega og æskilegl
var, og taldi nefndin þvi, að hún gæti ekki
annað gert, en að leggja lil að Fiskiþingið
samþykki áskorun til Alþingis um málið
og afgreiddi málið þannig frá sjer. — Þó
vill nefndin taka það fram til upplýsingar
málinu, að botnvörpuskip og önnur gufu-
skip múnu greiða 8°/o í vátryggingargjald
-i- 1%, sem skipseigendur fá endurgreitt,
ef ekkert verður að.