Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1915, Page 9

Ægir - 01.08.1915, Page 9
ÆGIR 103 Keflavíkurhól við Göltinn norðan við Súg- andafjörð, eftir beiðni Súgfirðinga, og ætl- ar, að vitinn muni kosta um 3000 kr.; en þar sem sú skoðun hefur komið í ljós úr annari átt, að viti á þeim stað mundi ekki koma að jafnalmennum notum við siglingar á þeim slóðum og ef hann stæði á Sauðanesi (milli Önundarfjarðar og Súg- andafjarðar), þá leggur nefndin eindregið til, að Fiskiþingið hlutist til um, að vita- stæðið verði eigi ákveðið fyrri en verk- fræðingur hefur rannsakað skilyrðin á hin- um siðartalda stað, og að vitabyggingunni verði svo komið í framkvæmd hið bráðasta. Viðvíkjandi beiðni 3 er þess að geta, að fje til þessa vita er þegar áætlað í fjár- lagafrumvarpi stjórnarinnar fyrir næsta- fjárhagstímahil, og leggur nefndin því til, að Fiskiþingið mæli með því, að sú fjár- veiling haldist. Viðvíkjandi beiðni 4 skal það tekið íram, að það hefir þegar verið rannsakað vita- stæði á þessum stað, en talið ógerlegt að setja þar upp vita. Getum vjer því eigi lagt það til, að Fiskiþingið mæli með þess- ari beiðni að svo stöddu. Við beiðni 5, fí og 7 er það að athuga, að hr. Krabbe hefir gefið oss þær upplýs- ingar, þokulúðnrs-iitbúnaður muni kosta 20—25000 kr. og rekstur hans um 2000 kr. á ári, og að viti á Seley með ibúð yrði alldýr, fyrir utan þokulúðurinn. Nefndin treystir sjer því eigi til að gera neinar ákveðnar tillögur í þessu tilliti, en getur hins vegar gefið þær upplýsingar, að leiðarvita-stæði hefir þegar verið rannsak- að í Kambanesi og leggjum vjer til, að Fiskiþingið mæli með því, að þeim vita verði komið upp sem fyrst, eins og yfir- leitt sem flestum vitum, er geta orðið fiskiskipum vorum og fiskibátum að liði og landinu ekki ofvaxið kostnaðarins vegna að koma upp. Af þeim ástæðum leggjum vjer og til, að Fiskiþingið mæli .með því, að fjárveitingar þær til vitabygginga, sem farið er fram á i fjárlagafrumvarpi stjórn- arinnar fyrir næsta fjárhagstímabil, verði samþyktar. Á Fiskiþinginu 1915. Reykjavík, 9. júlí 1915. Hermann Porsteinsson, Bjarni Sœmundsson, formaður. ritari. Kr. Asgeirsson. Yfirlit yfir tekjur og gjöld Fiskiljelags íslands sírið 1913. Tekjur: Fjárveiting úr landssjóði .... Kr. 2500,00 Æfi- og árstillög — 241,00 Skattur frá deildum — 110,00 Tekjur af »Ægi«: Styrkur úr Fiskiveiðasjóði Kr. 200,00 Innheimthjá kaupendum — 323,00 — fyrir auglýsingar — 213,00 — 736,00 Vextir af peningum (í sparisjóði) . — 38,85 í sjóði við árslok 1912 . . . . — 914 51 Alls kr. 4540,61 Gjöld: Auglýsingár Kr. 43,17 Húsaleiga, kol, olía og rsesting — 143,30 Skrifstofu-áhöld — 155,10 Burðargjald brjefa, skriftir, sími 0. fl. — 187,47 Rekstur fjelagsins . . Kr. 350,90 Steinolíumálið ... — 60,00 — 410,90 Fiskiþingið — 560,21 Stjórnarstörf kr. 350,00 + kr. 50 . — 400 00 Styrkur til Þ. Clementz .... — 100,00 Landhelgisvörn, styrkur .... — 300 00 Kostnaður við »Ægi«: 1. Laun ritstjóra . Kr. 480,00 2. Prentun og pappír — 777,94 3. Hefting og útsend. — 230,84 4. Sala ritsins, reikn. M. Þórðarson . — 560.00 5. Sölulaun og söfn un kaupenda . . — 29 00 — 2077,78 Flyt Kr. 4377,93

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.