Ægir - 01.08.1915, Side 14
108
ÆGIR
Heima.
Útbi'eiðsla Fiskifjelagsins.
Deildum út um land fjölgaði að mun 1914, og við árslok voru þær 25, þar
með talin aðaldeildin í Reykjavík. 1 Hafnarfirði var deildin lögð niður. Hún var
talin í hinni fyrstu skýrslu Fiskifjelagsins, en ekki hjer, og er það ástæðan, að sem
stendur er hún ekki til, en góð von um að hún rísi upp að nýju í haust. Nafn
deildarinnar á Akranesi var fyrst »Aldan«, nú heitir sú deild »Báran«. Á Akranesi
stóð svo á, að þar voru 2 fjelög er unnu að sama takmarki en voru þó eigi eitt.
Annað var Fiskifjelagsdeildin »Aldan«, hitt sjómannafjelagið »Báran«. Mönnum var
það Ijósl, að heppilegast mundi að sameina þessi fjelög. Fór erindreki Matth.
ólafsson í þeim erindagerðum upp á Akranes rjett fyrir jólin, og gerði alt sitt til
að sameina þessi fjelög og 28. des. fór fram samsteypa þeirra og er nú Fiskifjelags-
deild, sem ber nafnið »Báran« og er með öllugustu deildum landsins.
Deildir Fiskifjelags íslands 31. des. 19H.
Deildir kendar við Nöfn deiida. Hvenær stofnaðar. Meðlimir.
Reykjavík Aðaldeild 5% 1911 140*)
Akureyri Fiskideild Norðlendinga % 19r2 24
Garðinn % 1912 92
Keílavík % 1912 44
Dýrafjörð % 1912 62
Seyðisfjörð !4/» 1912 44
ísafjörð % 1912 76
Súgandafjörð as/u 1912 39
Bíldudal 1912 25
Stokkseyri % 1913 32
Eyrarbakka »Framtíðin« s4/» 1913 242
Vestmaunaeyjar »Ljettir« 21!/ ic 1913 52
Vatnsleysuströnd »Dröfn« “/, 1914 18
Norðfjörð »Neplúnus« i/» 1914 42
Mjóafjörð 38/» 1914 14
Hellusand 1914 40
Flateyri »Hvöt« !0/3 1914 13
Bolungarvík »Furíður Sundafyllir» 2% 1914 47
Hnífsdal »Tilraun« 1914 32
Eskifjörð 10/c 1914 97
Húsavík Júní 1914 40
Sandgerði ”/» 1914 11
Grindavík 28/s 1914 13
Hafnir »Framtíðin« 50/s 1914 32
Akranes »Báran« 08/,» 1914 134
1405
Stykkishóim »Ægir« Janúar 1915 53
Ólafsvík % 1915 11
Fáskrúðsfjörð I0/i 1915 100
Alls eru deildir 00/c 28. — Meölimir alls: 1569
Prjár hinar síðast töldu deildir hafa hæst við eftir nýjár 1915, en eru taldar hjer, svo
heildin sje öll, við byrjun Fiskipingsins.
*) 64 æíifjelagar og 76 ársfjelagar.