Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1915, Side 16

Ægir - 01.08.1915, Side 16
110 ÆGIR Garðskagavitinn er nú hvítur með 2 rauðum röndum. (Sbr. Lögb.bl. nr. 12, 25. mars 1915). Leiðarljósin í Vogavík. Efra ljósið stend- ur við suðurendann á bænum »Bræðra- parti«, neðra ljósið 65 m. neðar í stefnu N 71° V. Hæð logans yfir sjávartnál er fyrir efra ljósið 4,5 m., fyrir neðra ljósið 3,5 m. Hæð ljósstauranna er 2,5 m. (Sbr. Kögb.bl. nr. 10, 11. mars 1915). Símskeyti frá erindreka Fiskifjelagsins, mattli. IPórðarsyni. Liverpool 23. ág. 1915. »Jeg vona að geta fengið enska fiski- kaupmenn til þess að senda skip viku- lega á komandi hausti, til að kaupa fisk af islenskum botnvörpungum á Reykja- víkurhöfn. Danska sendisveitin í Madrid skrifar: Stjórnin hefur enn ekki lækkað toll á saltfiski, hefur yfirvegað málið til hlítar. Síðasta verð á meðalalýsi í Bergen 300 kr., annað lýsi 125—175 kr. tunnan. Saltfiskur 130 kr.«. Liverpool 29. ág. 1915. Erum í sambandi við menn, sem geta útvegað tvö skip til að taka nýjan fisk frá botnvörpuskipum islenskum og taka hann til umboðssölu, eða kaupa nýjan fisk á Reykjavikurhöfn, frá október — mars, sjeu skilmálar aðgengilegir, hvað verð og fyrirkomulag snertir. Simið undirtektir útgerðarmanna eins lljótt og unt er. Erlendis. Yerð á íslenskum sjávarafurðum. Saltfiskur. Þurfiskur afhentur í Kaup- mannahöfn. Hnakkakýldur stórfiskur 135- 140 kr. Afhnakkaður millifiskur 105 kr. Ýsa, 95 kr. Labrador, 93—95 kr. Langa, 110—120 kr. Upsi, 85 kr. Iieila, 85 kr. óverkaður stórfiskur, 80 kr. óverkað- ur smáfiskur, 70—72 kr. Spánar- og Ítalíufiskur, fob Island, matinn af hinum lögskipuðu fiskimats- mönnum: Stórfiskur, 135 kr. Smáfisk- ur 110 kr. Ýsa, 95 kr. Labradorfiskur 93—95 kr. Lgsi. Besta ljóst þorskalýsi, hver 105 kíló, alt að 140 kr., og brúnt 130 kr. Sild. Sem stendur, er verðið 38— 40 aura kíló nettó. Selskinn 7—8 kr. hvert. Sundmagar. Engin eftirspurn, áætlað verð 1.25 kilóið. Þjóðyerjar hafa beðið Dani fyrirgefningar á hlut- leysisbrotinu. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.