Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1916, Blaðsíða 17

Ægir - 01.06.1916, Blaðsíða 17
ÆGIR 77 er kapps um að sje framfylgt, þá dettur okkur ósjálfrátt i liug, hverjir stjórna landinu okkar. Hvar á að selja afurð- irnar, þegar verslun við hin nefndu ríki er hönnuð og þau, sem ekki eru á listanum, eru peningalítil og ferðir um sjóinn jafn ótryggar og þær eru. Skýrsla i'rá erindrekft Fiskifjelngs ísÍAiids erlendis. Bergen 5. mai 1916. Við lok aprilmánaðar sem hjer segir: er þorskaflinn Afli. 1916 1915 1914 Þorskur mill. st. I3ar af hert m. st. 41,7 53.3 63,0 2,6 11,3 11,1 Saltað mill. st. ... 35,8 39,7 50,8 Gufubr. lýsi hl.... 50,053 43,191 46,910 I-ifur hl 4,638 7,404 8,993 Hrogn hl 61,867 51,906 60,480 Allur þessi aíli er reiknaður ú um 20 miil. kr. íJegar borinn er sainan aíli undanfar- mna ára, vetrar-og vorsildaraflinn og þorskaflinn og reiknaður til penninga- verðs þá verður niðurstaðan þessi: Aflinn mill. kr. ^orskaflinn....... ^ etrar-síldaraflinn Vor-síldaratlinn .. Samtals kr. 1816 1915 1914 19,8 6,5 4,6 31,2 6,4 3,3 39,8 6,5 2,4 90,8 mill. 19,4 mill. 10,4 mil. Þessar tölur sýna aðeins þá upphæð sein fiskimennirnir hafa fengið fyrir afla stnn, en þegar aflinn er verkaður og kominn í umbúðir og kaupmenn hafa bætt við öllum þeim aukakostnaði, þá er talið áreiðanlegt að ársaflinn saman- lagður hetur numið talsvert meira en 100 mill. kr. Finnmerkur aflinn er nú þegar byrj- aður en hefur verið litill það sem af er. Vorsildveiðin er alveg þrotin. Nokkur gufuskip eru að úthúa sig til íslands veiða, — þorskveiða fyrir Suður- og Vesturlandi. Selveiði í íshafinu. Selveiðaskip sem koinið hafa inn til Vardö og Aalesund segja nægan sel á veiðisvæðinu og ísinn góðan, en kvarta undan stormi og sjó- gangi. Verð á spikinu er talið að vera frá kr. 2,25—2,75 fyrir kíló. Verð á fiski og fiskafurðum er nú sem hjer segir: Meðalalýsi óhreinsað er selt á 525 kr. tunnan. Annað lýsi á 350—389 kr. tunnan. Vor-sild hefur komist í 110 kr. lunnan, tilbúin til útskipunar. Hrogn óvalin 85 kr. tunnan. Saltfiskur eða þurfiskur heíur ekki verið boðinn á markaðinum, og er því ekki hægt að ákveða neitt verð á hon- um, en á hinum norðlægari veiðistöð- um hefur saltfiskur verið seldur á 80— 90 aura kíl. í Portúgal, Spáni og Ítalíu er kvartað yfir litlum byrgðum af fiski, og verðið þvi stöðugt og hált. Frá Noregi kemur ekkert lil þessara landa nú sem stendur og er því að eins fiskur írá Nýfundna- landi og l.tið eitt frá íslandi og Færeyj- um sem sett er þar á markaðinum. I Bilbao og Santander er verðið talið 85-86 pes. 50 kil. í Genua hefur verðið verið sem hjer segir, reiknað fyrir 100 kil. í geymslu- húsi þar að frádregnum 4°/o.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.