Ægir - 01.10.1917, Side 21
ÆGIR
153
búa að öllu leyti það, sem til taks þarf
að vera til næsta árs siglinga. - - Meðan
kúttararnir voru hér, var þetta orðið al-
siða, og sparsemi og þrifnaður komin á
bezta rekspöl, en með hinni nýju útgerð
virðist afturkippur kominn i þá framtaks-
semi.
Það sem áður aldrei sást, svo sem að
dragreipi væru hnýtt saman með hnútum,
er almenn sjón nú. Aður fyr voru segl
tekin svo saman, að þau voru skinnúð uppt
þ. e. fest þannig, að sem minst hætta
væri á þvi, að vatn gæti komist inn í
seglið og orðið til skemda. Nú eru segl
gerð þannig föst, að hvervetna sjást brot,
sem taka svo á móti sjó, snjó og
regni, að seglin hljóta að verða að geym-
irum fyrir það, sem er þeim eyðilegging.
Segldúkshólkar utan um seglin sjást ekki,
og mundi það þó sparnaður og hlífa
þeim, en verst þó af öllu er það, þegar
skip eru lögð i vetrarlegu og seglin látin
vera á sínum vanastað. Seglaúthúnaður
á 30—40 tonna mótorbát, mun vart nú
fást undir 1000—1200 kr. Það eru einnig
peningar, en 10.000—12.000 kr. virði verða
seglin, þegar til þeirra á að taka út á
rúmsjó, þá er ólag kemst á mótorinn,
og þau þá sýna sig segl en ekki fúaræíla.
Hnútadrasl á dragreipum sýnir trassa-
skap og augtysir vankunnáttu og hirðu-
leysi þeirra, sem fyrir bát eru og heil-
brigð skynsemi segir mönnum, að hnútar
komast ekki í gegnum þær blakkir, sem
ætlaðar eru sléttu dragreipinu, og að
blakkir eru engar harmoníkur, sem þenj-
ast út þegar hnútadraslið á að fara í
gegnum þær.
Rvík 19. okt. 1917.
Sveinbjörn Egilsson.
Skipstjón.
Selveiðaskipið »Kópur« sekkur fyrir
sunnan Iírísuvíkurbjarg.
Aðfaranólt laugardagsins 13. þ. m. sökk
»Kópur« selveiðaskip hlutafélagsins »Kóp-
ur« á Tálknafirði; hafði consúl P. A.
Ólafsson keypt skip þetta í Noregi og
haft það til selveiða norður i höfum.
í haust hefur skipið verið leigt til ým-
issa ílutninga hafna á milli og í slika
ferð lagði það föstudaginn 12. þ. m. Þá
hlaðið salti, sem fara átti til kaupmanns
Nielsens á Eyraabakka frá h/f »Kol og
Salt« hér í bæ. Um kl. 2 á laugardags-
nóttina vöknuðu þeir, er frammí sváfu
við hvell, er þeir halda að hafi komið af
því, að lúka á gólfi hásetaklefans hrökk
upp. Orðu þeir þá þess varir, að ákaf-
ur leki var kominn að skipinu. Var
þá tekið að dæla, en menn höfðu ekki
við og réði því skipst,óri af að yfirgefa
skipið og fóru allir í skipsbátinn, en engu
eða Jitlu fengu menn bjargað af munum
sínum. 10 klukkustundir voru skipsmenn
að hrekjast í bátnum og náðu loks landi
við Krísuvik og mesta mildi að veður
eigi var; verra.
Hvernig þessi mikli leki skyldi svo
snögglega koma að skipinu veit enginn,
og það mun aldrei sannast, því »Kópur«
liggur á 50 íaðma dýpi og enginn von
að honum verði náð. Ymsar getgátur
hafa heyrst, svo sem það að slitnað hafi
rónagli eða planki sprungið, og eru þó litlar
likur til þess, því skipið var afarsterkt,
18" þykkur byrðingur og innviðir það
þéttir, að vart var unt að koma hönd
milli banda, svo ólíklegt er að stórt gat
hafi komið á skip, þar sem hvað bindur
annað eins og þar átti sér stað.
Hefði það ekki verið hér við land að