Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1926, Qupperneq 28

Ægir - 01.02.1926, Qupperneq 28
48 ÆGIR 24. janúarmán. 1926: »Glaður« smíð- aður í Hollandi fyrir h.f. »Sleipnir«, sem selur skipið H. P. Duus og heitir það nú »Ólafur« R. E. 7. 23. febr. 1926: »Gyllir« smiðaður i Pýzka- landi fyrir h.f. Sleipnir. 10. marz: »Ása« R. E. 18, eigandi H. P. Duus. 23. marz: »Hannes ráðherra« eign »Alliance«. Öll eru þessi skip hin vönduðustu. »Glaður« eign fjelagsins »Sleipnir« og var nr. R. E. 248 á nú eigi.lengur heima á Suðurlandi. Consul Ól. Jóhannesson og fjelagar á Patreksfirði keypti skip þetta i vetur og er nafn þess nú »Leiknir«. Heiðursfólag’ar Fiskifélags íslauds eru nýlega orðnir, þeir Hannes Iiafliða- son fyrv. forseti félagsins og Dr. Schmidl formaður »Dana«-leiðangursins. Fiskmarkaðurinn á Spáni og Ítalíu. Verðið hefir yfirleitt farið lækkandi alstaðar það sem af er þessu ári. Barcelona 6. jan. 1926: Birgðir 2500 smál., verð 90-93 pts. pr. 40 kg., hefir siðan farið smálækkandi, er nú 24. marz: Birgðir 1500 smál., verð 76 — 88 pts. Bilbao 6. jan.: Birgðir 2600 smál., verð 80—105 pts. pr. 50 kg., hefir siðan verið jafnt lækkandi. 24. marz eru birgðir 1500 smál. af isl. fiski og verð 75—97 pts. Genova. Þar hefir verðlallið verið ör- ast. 13. marz var verðið á frönskum fis.ki 340 lírar pr. 100 kg., ísl. smáfiski fullþurrum 570 lírar, ísl. labra 430 lírar og ísl. »labradorýsu« 350 lírar. 24. mars var verðið á frakkneskum fiski 300 lírar, ísl. smáfiski fullþurrum 425, ísl. labra 340, ísl. »labradorýsu« 280 lírar. Birgðir liggjandi á íslandi voru 1. marz 54,574 skp. af verkuðum og 6840 skp. af fyrra ári. óverkuðum fiski frá Fiskiveiðar Norðmanna. 22. marz 1926: Fiskað 21,0 miljón, þar af hert 4,0, saltað 15,0. 21. marz 1825: Fiskað 21,3 miljón, þar af hert 4,3, saltað 15,5. Áframhaldandi góður afli. K. B. Útfiutningnr fsienzkra afnrða í febrúar. Sktjrsla frá gengisne/ndinni. Fiskur, verkaður . . . 2999200 kg 2307400 kr. Fiskur, óverkaður . . 1859700 — 693500 — Síld 6827 tn. 104200 — Hrogn 14 — 560 - ísfiskur ? 557500 — Lýsi 128440 — Síldarolía 3800 — 1120 — Sundmagi 80 - 200 — Saltkjöt 1523 tn. 267500 — Garnir hreinsaðar . . 2750. kg. 50500 — Skinn, sútuð og hert 800 — 5940 — Ull 42352 - 101770 — Prjónles . . . 1 . 752 — 5690 — Smjör 107 — 400 — Gærur, saltaðar . . 180 tals 580 — Rjúpur 9980 — 3900 - Samtals í febr. 4229200 kr. — - jan. 3514100 — Samt. á þessu ári í seðlakr. 7743300 í gullkr. 6323430 JaD. og febr. í fyrra: i seðlakr. 11439719 í gullkr. 7400773 Ritstjóri: Sveinbjðrn Egilson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.