Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1926, Síða 23

Ægir - 01.08.1926, Síða 23
ÆGItR 163 Dýrtíðin Búreikningsvísitala hagstofunnar hefir lækkað síðastliðið ár frá 283—235. í nýútkomnum Hagtíðindum er skýrt frá smásöluverði hér i Reykjavík. Vísitölur 57 vörutegunda eru sem hjer segir: 33 útlendar vörur ............... 5 útlendar og innlendar vörur .. 19 innlendar vörur............... 57 vörutegundir alls ............ Við þennan reikning er það að athuga, að tekið hefir verið meðaltal af verðlækk- un allra varanna, án þess að gerður sé nokkur greinarmunur á þeim eftir því, hvort þær eru mikið notaðar eða lítið. Verðlækkun innlendra og útlendra vara fylgist ekki að. Frá apríl til októher í fyrra héldust inn- lendu vörurnar óbreyttar í verði, en lækk- unin var öll á útlendu vörunum. Frá okt- óber til júní hefir lækkunin verið svipuð í háðum flokkum, en í júnímánuði hefir öll lækkunin orðið á innlendu vörunum. Enn sem komið er, er þó lækkunin á þeim síðan Matvörur: Brauð ................. Kornvörur ............. Garðávextir og aldini .. Sykur ................. Kaffi o. fl............ Smjör og feiti ........ Mjólk, ostur og egg .... Ivjöt og slátur ....... Fiskur ................ Matvörur alls.......... Eldsnevti og ljósmeti . . Samtals .... Apríl Október Júní Júli 1925 1925 1926 1926 278 250 230 231 291 290 241 243 328 328 301 284 296 279 255 250 í apríl í fyrra töluvert minni heldur útlendu vörunum. Búreikningavísitölur. í eftirfarandi töflu er aftur á móti tek- ið tillit til þess, hve mikil neysla er hverr- ar vöru, þar sem miðað er við áætlaða neyslu 5 manna fjölskyldu í Reykjavík, sem nam alls 1800 kr. fyrir stríðið, og sýnt hve mikilli upphæð sama neysla af mat- vörum, eldsneyti og ljósmeti hefði numið eftir verðlaginu í júlí og október f. á og júní og júlí þ. á. Fyrir áætluninni er gerð nánari grein í Hagtið. 9. árg. nr. 2 (fehr. 1924). Vísitölur (Júlí 1914= =100) Júlí Okt. Júní Júlí 1925 1925 1926 1926 315 281 263 247 245 222 199 200 355 334 282 297 186 169 156 151 245 236 218 217 259 252 228 226 283 303 244 241 355 358 363 313 312 323 253 241 285 278 247 237 266 241 216 218 283 274 244 235

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.