Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1926, Blaðsíða 28

Ægir - 01.11.1926, Blaðsíða 28
ÆGIR Togari til sölu. Stór togfari til íslandsveiöa. Efni: Stál, smíðaður 1914, klassaður í Bureau Veritas. Stœrð brútto 616 rúmlestir, netto 260 rúmlestir. Aðalmál: Lengd 175,1 fet, breitt 27,10 fet, dýpt 12,8 f. Vatnstankar: 55 smálestir, kolakassar taka 180 smálestir. Prígengisvél, smíðuð 1914. Prú eldhol á katli, sem smíðaður var 1919. Hitaflötur 2312 □ fet. Prgstingur 170 lbs. Listhafendur snúi sér til Itene lHoreux Boulevard Haussmann lo. 190 Paris 8° France. Símnefni: Navimar Paris. Kaupendur ÆGIS út um land eru vinsamlega beðnir að greiða ritið hið fyrsta.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.