Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1926, Blaðsíða 24

Ægir - 01.11.1926, Blaðsíða 24
236 ÆGIR Aðalfundur Fiskifjelags fslands verður haldinn í Kaupþingsalnum í Eimskipafjelagshúsinu, laugardaginn 12. febrúar 1927. Dagskrá: Samkvæmt 6. gr. fjelagslaganna. Stjórnin. skipið Gullfoss 22 smálestum á sólarhring í stað 16 af enskum kolum. Kol í Reykjavík voru þanii dag 88 kr. smálest. P"rá því kola- verkfallið byrjaði (1. maí) til 22. okt., hafa aukin gjöld vegna kola, hjá Eimskipafé- laginu orðið 117,400 krónur. Farmgjöld standa þó enn óhreytt. Skeyti frá fiskifulltrúanum á Spáni. Barcclonn 4. nóv. Birgðir 3—400 smá- lestir; verð upp í 70 pes. fíilbao: Birgðir 450 smálestir; verð upp í 91 pes. Gxcnova: Verð á Labradorstyle 380 líra, tilsvarandi 31/6 cil'. Barcelona 12. nóv. Birgðir 4—500 smá- lestir; verð óbreytt. fíilbao: Verð að komast upp í 105 pes. Ný- kominn fiskur síðustu viku seldur 88 pes. Birgðir taldar 300 smálestir. Norsk tilboð sögð 62 pes. cif. fíarcclona 18. nóv. Birgðir 2—300 smálest- ir; verð upp í 72 pes. fíilbao: Birgðir 200 smálestir; verð *ó- hrevtt. fíarcelona 26. nóv. Birgðir því nær upp- gengnar; verð óbreytt. fíarcclona 1. des.: l'isklaust. fíilbao: Birgðir ís! færeyskur 600 smá- lestir, verð 84—92 pes. Norskur 350 smá- lestir, verð 77—85 pes. „íslands Falk“. Varðskipið „Island Falk“ sigldi á grunn nálægt Melshöfða á Alptanesi. Stóð skipið þar í nokkrar klukkustundir, stýri brotn- aði og fleiri skemdir urðu; hefir H./f. „Hamar“ gert við skipið hér i fjörunni og er það ófarið út (27. nóv.) en mun bráð- lega l'ara til Kaupmannahafnar til frek- ari viðgerða. Þann dag, sem skipið stóð á grunni var heiðríkt og spegilsléttur sjór, var það hinn 5. nóv., en skömmu eftir að það losnaði um kl. 2. e. h. hvesti á n. v. og um nóttina var stórviðri. Ritsljóri: Sveinbjörn Egilson. Prentsmiöjan Gutenberg.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.