Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1929, Blaðsíða 21

Ægir - 01.07.1929, Blaðsíða 21
ÆGIR 155 Útfluttar íslenskar afurðir í júní 1929. Skýrsla frá Gengisnefnd. Fiskur verkaður .... Fiskur óverkaður . .. Lýsi ............... Fiskmjöl ........... Hrogn .............. Sundmagi ........... Þorskhausar og bein Dúnn ............... Lax ................ Hestar ............. Gærur sútaðar ...... Refaskinn .......... Skinn söltuð ....... Skinn hert ......... Saltkjöt ........... Tólg ............... Ull ................ Útflutt í jan,—júní 1929 _ _ _ 1928 — — — 1927 _ _ _ 1926 3.497.410 kg- 2.118.610 kr. 1.645.180 — 500.030 — 1.088.070 — 721.790 — 398.920 — 116.420 308 tn. 4.310 — 960 kg. 1.530 — 38.000 — 6.840 — 3 — 120 — 890 — 2.180 — 28 tals 4.750 — 3.200 — 29.970 — 2 — 650 — 570 kg- 500 — 533 — 4.180 — 86 tn. 8.540 — 1.060 kg. 1.600 — 713 — 2.430 — Samtals 3.524.450 kr. 21.340.660 kr. 25.174.780 — 18.851.880 — 17.159.240 — Aflinn: Skv. skýrslu Fiskifél. 1. júli 1929: 329.262 þur skpd 1. — 1928: 304.469 — — 1. — 1927: 243.051 — — 1. — 1926: 199.439 — — Fiskbirgðir: Skv. skýrslu Gengisnefndar. 1. júli 1929: 207.420 þur skpd 1. — 1928: 180.503 — — 1. — 1927: 159.327 — — 1. — 1926: 189.000 — — Fiskifr. A. Vedel Táning, sem starfað hefur á „Dana“ og hjer á landi, að fiskirannsóknum og margir þekkja, varði doktorsritgerð sina við Kaupmannahafnarháskóla, þriðjudag 9. júlí þ. á. Er ritgerðin 144 bls. bók, i 4to, rituð á ensku og hljóðar um rannsóknir á lífi rauðsprettunnar við Islands strendur. Titill ritsins er: „Plaice Investigations in lcelandic waters“ by A. Vedel Táning.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.