Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1929, Blaðsíða 28

Ægir - 01.07.1929, Blaðsíða 28
ÆGI R SÍMÁR 710& 471 REYKJAVÍK. PÓSTHuLF 164. Leysir liezt og fljótast af benði alls konar prentun. Bókaprentun, blaða- og tímarita- prentun, nótnaprentun, prenlun á allskonar eyðublöðum, skrautprentuð alls konar hlutabréf, skuldabréf og hvað annað, er menn óska. Snúið yður þvi til prentsmiðjunnar Guten- berg með alla prentun; þar er hún bezt og fljótast af hendi leyst, en verðið ekki hærra en rétt reiknað kostar að vinna verkið bæði fljótt og vel. PreDtsmiöjan Gateaberg l.f. Hvernig sem viðrar verða islenskir sjómenn að sækja sjó. Hvergi er meiri nauðsyn á að geta fullkomlega reitt sig á vélina i bátnum, en þar sem líf getur verið kornið undir réttum handtökum. Par sem þannig er ástatt, ættu menn aðeins að nota heslu olíur til smurningar vélanna. — Notkun slíkrar gæða-olíu, sem Gfargoyle IVIol>iIoii, t'ramleídd af VACUUM OIL CO., er ekki aðeins vélaöryggi, heldur einnig hagnaður, sem sé: minni eyösla og minni viðgerðarliostnaður. o&Sgpe Mobiloil H BENEDIKTSSON & CO. REYKJAVIK.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.