Ægir - 01.07.1929, Blaðsíða 3
ÆGIR.
MÁNAÐARRIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS.
22- árg. |
Reykjavík, — Júlí 1929.
Nr. 7.
Varðskipið Ægir.
Skipið kom liingið úr smíðum sunnu-
daginn 14. júlí 1929 og færði með sjer
þýskan togara (,,Tyr“), er hann hafði
iekið fyrir sunnan land.
Skiplierra er Einar Einarsson áður
fyrsti stýrimaður á „Óðni“. Mjög hefir
verið vandað til skipsins og er það bú-
Jð ýmsum björgunaráhöldum og' knúð
ineð Dieselvjel (mótor) hinni fyrstu í
íslensku skipi.
Hinn 16. júlí fór „Ægir“ inn í Hval-
fjarðarbotn með margt manna, sem
dómsmálaráðherra fyrir hönd ríkis-
stjórnarinnar hafði boðið í ferðina,
sem var til þess farin að minnast heim-
komu „Ægis“ og kynnast honum. Á
meðal gesta voru margir þingmenn,
starfsmenn í Stjórnarráðinu, blaða-
menn o. fl. Lúðraflokkur Reykjavíkur
var með í förinni og skemti gestunum.
Varðskipið leysti festar kl. 4,20 og var
komið á ákvörðunarstað eftir réttar
tvær stundir. Veður var hið fegursta,
sól og heiður himinn, en siglingin inn
Hvalfjörð er svo alkunn fyrir fegurð,