Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1929, Síða 3

Ægir - 01.07.1929, Síða 3
ÆGIR. MÁNAÐARRIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS. 22- árg. | Reykjavík, — Júlí 1929. Nr. 7. Varðskipið Ægir. Skipið kom liingið úr smíðum sunnu- daginn 14. júlí 1929 og færði með sjer þýskan togara (,,Tyr“), er hann hafði iekið fyrir sunnan land. Skiplierra er Einar Einarsson áður fyrsti stýrimaður á „Óðni“. Mjög hefir verið vandað til skipsins og er það bú- Jð ýmsum björgunaráhöldum og' knúð ineð Dieselvjel (mótor) hinni fyrstu í íslensku skipi. Hinn 16. júlí fór „Ægir“ inn í Hval- fjarðarbotn með margt manna, sem dómsmálaráðherra fyrir hönd ríkis- stjórnarinnar hafði boðið í ferðina, sem var til þess farin að minnast heim- komu „Ægis“ og kynnast honum. Á meðal gesta voru margir þingmenn, starfsmenn í Stjórnarráðinu, blaða- menn o. fl. Lúðraflokkur Reykjavíkur var með í förinni og skemti gestunum. Varðskipið leysti festar kl. 4,20 og var komið á ákvörðunarstað eftir réttar tvær stundir. Veður var hið fegursta, sól og heiður himinn, en siglingin inn Hvalfjörð er svo alkunn fyrir fegurð,

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.