Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1930, Page 3

Ægir - 01.07.1930, Page 3
ÆGIR. MÁNAÐARRIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS. 23. á arg. Reykjavík -— Júlí 1930. Nr. 7. Vetrar- og vorvertíð á Suðurlandi 1930. Yfirlit. Veðrátta. Rrá nýári lil Þorraloka var .'iiesta ótið llm land alt, sífeldir stormar og snjó- ^onia. MeS góu slilti nokkuS til og voru Ur því sæmilegar gæftir. Norðanlnynur með allmiklu frosli gerSi í marz og april, en þær stóSu stutt. í marz varS varl viS hafis viS Grímsev nvrSra, á Húnaflóa og XlÖ D.júp vestra, en ekki varS ísínn land- íástur og hamlaSi ekki skipaferSum. Afiahrögð. Vestmannaeyjar: Franian af árinu l'öinluðu sífeldir storinar sjósókn, en semt i fehrúar stilti til og fékst þá ágætur atli, sem hélzt fram í apríilok. NetjaveiSi Var slunduS með lang minsta móti og niunu nokkrir bátaima ekki liafa tagt net 1 sjó. Var dágóSur afli á lóS, cr bátar hættu roSruni um lokin, en lengur var ekki liægt aS stunda róðra vegna manneklu. 10. apríl tók silci að veiðast í lagnet og veiddisl oægileg sild til bcitu er leið á mánuSinn. ^ni margra ára skeið hefir afli eigi verið e*ns mikill á lóð í Yestmannaeyjum og i ^rtur. Kunnugir menn telja aS netjafisk- 111 þar i ár nemi eigi nema 30% af öllum áflanum. Útgerð var svipuð og i fyrra. Afli alis 48.516 skpd. (1929: 37.426). Stokkseyri: Róðrar liófust þar i marz. 7 vélbátar stunduðu veiðar þaðan í vetur, en 9 í fyrra. Aflinn varð 1679 skpd. (1929: 1087). Eyrarbakki: ÞaSan gengu framan af 3 vélbátar, en síðan 5 (2 stunduSu veiðar í Sandgerði fram undir miSjan apríl). Afli 800 skpd. (1929: 161). Þorlákshöfn: Þaðan gengu 5 opnir vél- bátar, en í fyrra 6 opnir vélbátar og 1 róðrarbátur. Afli sáralítill, 105 skpd. (1929: 88). Grindavík: Þaðan gengu 29 opnir vél- liátar og er það 1 fleira en í fvrra Mesta aflaár, sem þar hefir koomið og má vafa- laust þakka það að nokkru leyti vélun- um, sem nú eru komnar í öli skip þar. Þar var rcist síðasti. sumar vélfrystihús fvrir beitu. Afli alls 7000 skpd. (1929: 4323). Hafnir: 12 opnir vélbátar gengu úr Höfnum í vetur og er það 2 fleira en í fvrra. Afli tiltölulega niinni nú en þá, alls 1230 skpd. (1929: 1114). Sandgerði: Þaðan stunduðu 19 vélbátar veiðar í vetur (að meðtöldum 2 Evrar- bakkabátum, sem fóru lieim til sín seinl á vertíð, en 16 í fyrra. Auk þess nokkrir opnir vélbátar af Suðurnesjum seinni liluta vertíðar. Allmargir aðlcomubátar höfðu þar einnig liækistöð sína, en lögðu

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.