Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1930, Qupperneq 5

Ægir - 01.07.1930, Qupperneq 5
ÆGIR 151 hafnargerð á Akranesi náðn ckki frani að ganga á síðasta þingi, en Akurnesing- ar lögðu ekki árar í bál fyrir það og sýnir slíkt franitak fag ran vott um sainheldni ibúanna og trú þeirra á framtíð liéraðs- ms. Allflestir vinnufærir karlmenn liafa gefið dagsverk í liafnargerðina. Árás á Islendinga í ensku tímariti, svarað. I >,Fishing News“ frá 28. júní stendur grein innsend af togarskipstjóra frá rjrínisby rituð með liinni mestu ósvífni í Sarð íslendinga. Ritstjórn „Nordisk Hav- fiskeri Tidsskrift“ vildi ekki láta hana l)egjandi fara fram bjá og þótl liún ekki yilíii elta ólar við allar þær staðleysur og iUgjörnu árásir, scm hún flytur, þá svar- a)H)) hún henni með fáum orðum í „Nordisk Havfiskeri Tidskrift“ á ensku, sern „Fisb- ln§ News“ fær tilsent og er svarið á þessa *ei® í íslenskri þýðingu: »Fishing News“, íslendingar og' enskir fiskimenn. Fins og kunnugt er liggur Island mörg uindruð mílur frá næstu löndum og tak- uiork þess eru sjórinn. Fiskiveiðarnar ern aðalatvinnuvegur landsbúa og fiski- ^uiðin við ströndina eru þær stöðvar, þar Sein fólkið verður að stunda sina atvinnu °g það, er það þarf til daglegs viður- vaeris. fjarlægðarinnar ber það ekki neinn ágreiningur eigi sér stað 111 U íslendinga og annara þjóða, sem ofl sei um þær, er bafa Jandamæri Saiuan. íslendingar lifa i vissum skiln- 11 ^1 fjarri öðrum þjóðuin og taka eng- ai111 llatt í daglegum deilumálum þeirra. Vegna við að Almenningur á Bretlandi þekkir litið til íslands og heyrir sjaldan talað um það i blöðum sínum, að undanteknu því, að fólk er frætt um og les daglega um þau ógrynni af fiski, er brezkir fiskimenn dag eftir dag og ár eftir ár sækja upp að ströndum landsins. Aðrar fréttar hafa ensk blöð sjaldan til að birta almenningi um ísland. Þó hafa verið undantekningar. Núna nýlega Iiéldu Islendingar hátíð i minn- ingu þúsund ára afmælis Alþingis og þetta var birt í mörgum brezkum Iilöð- um. En „Fisbing News“ hafði annað og meira að skýra frá um ísland og íslend- inga. Sama dag — 28. júni — sem bátið- in stóð, flytur Iilaðið grein með yfirskrift- inni: Bulled and Affronted by Danish Gunboats. Trawler Shipper and ihe Live Shells indcident in Ic.elandic Waters: Culmin- ation of long Series of InsuIIs and Af- fronts: Will nothing be done this time? Tilefni þessarar greinar er eftir því sem fram er tekið í greininni, að danska strandgæsluskipið liefir leyft sér, eftir að hafa dregið upp stöðvunarmerki og skotið nokkrum aðvörunarskotum að togara, sem var í landhelgi inn við ströndina og sem ekkert tillit tók til þessara merkja — að skjóta kúlu, sem kom niður nálægt skipinu, til þess að síðustu að fá hann til að hlýða, svo liægt væri að rannsaka, livað hann liefðist að inni i landhelgi. I greininni eru bornar á borð fyrir lesendurna margar ásakan- ir og ákærur á íslendinga, þeim borið á brýn, að þeir steli veiðarfærum frá brezkum fiskimönnum og ýmiskonar ósómi annar er þar framfluttur. Þvi er og haldið fram, að íslenzkir togarar fiski mest allan afla sinn fyrir innan landhelgi. Útgerðarmenn liafi njósnara-

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.