Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1930, Side 7

Ægir - 01.07.1930, Side 7
ÆGI R 153 af þeim, sem koma upp að ströndum ís- lands til aS ágirnast það, sem íslending- ar álíta sig eiga tilkall til frekar öllum öðrum, bæði á fjörðum inni og alstaðar nieðfram ströndinni. Það er ekki gert fyrir Islendinga eina saman að verja landhelgina, þar sem fiskurinn fæðist °S vex upp, það er jafnmikið gert fyrir þá liina mörgu, sem koma þangað frá framandi löndum og eru litt hlífnir, hvað snertir alla ásælni. Það liefir verið gengið mjög nærri fiskiviðkomunni við strendur landsins af hinum mörgu út- hidu togurum, einkum hinum Jjrezku. ^rezkir línuveiðarar liafa að miklu leyli nieð óaflátanlegu kappi i fjölda mörg ár, nærfelt íekist að uppræta lúðuna við ís- land og enskir togarar hafa gert svipað 111 eð kolann. .Nei, útlendir fiskimenn liafa ekki neitt að ásaka íslendinga fyrir. Það eru slendingar, sem eru þjakaðir og sem eiga í vök að verjst gegn harðsnúnum og 3 f irgangssömum fiskimönnum, og þeim her ag kvarta undan liinum sifelda agangi 0g ofsóknum, er ])eir verða fvrir af franiandi fiskimönnum. Aðdróttanir þær, sem þessi skipstjóri fl‘> f,rimsbjr keniur með í þessari grein 1 »Pisliing Ne\vs“, eru rakalausar og líl a enga þýðingu og hótanir Jians sýna aðeins livaða mann liann hefir að geyma. ísland er ekki neitt Einkis manns and, þar sem allir geta lifað og látið eins og þe}r vilja. Hin fámenna íslenzka þjóð hlutí mun verja sín réttindi, ekki gera á lxa annara og eklei heldur þola að rettindum hennar sé traðkað. afið ykkur á burtu frá íslenzkri andhetgii Það ætti „Fisliing News“ að !>&«a ^nnuni ósvifnu togaraskipstjórum. ^.a ScCnidi sig betur fyrir blaðið en að a greinar af slíku innihaldi sem þessa, er liér um ræðir, fvrir fjölda les- enda, sem ekki þekkir kringumstæðurn- ar eins og þær eru. Aths. Það eru nógu margir, sm leggja ísland í eineltu, þótt málstaðurinn sé varinn öðru livoru og á greinarhöfundur þökk skilið fvrir ]iað, sem Jiann i J)lað sitt Iiefir slíril- að til varnar árás þeirri, er liér um getur. Allir eru eins og lirafnar i Jirossslcrokk að rífa upp fiskinn við strendur íslahds og ])ótt eiltlivað sé slcrifað i dönskmn eða ís- lenzkum blöðum til að mótmæla árásum enskra slcipstjóra er þeir J)irta i enskum J)löðum, les enginn Englendingur ])að né Jieyrir þess getið. Litur helzt svo út, að eigi veiti af að Jiafa slcrifstofu erlendis til þess að taka málstað íslands, einkum Jivað snertir fiskiveiðamálin. ÝmisJegt athugavert er um ísland ritað, sem við sjáum aklrei; gera það ýmsir útlendir menn, sem þykj- ast liart leilcnir af fiskiveiðalöggjöf, skattalöggjöf og öllu íslenzku. Mundi slik skrifstofa liafa nóg að gjöra að J)era í bætiflálca og talca málstað okkar og leiðrétía ýmsan misskilning, sem oft getur stafað af vanþekkingu á staðháttum og þjóðarhögum íslands. Ritstjórinn. Eimskipafélagið. Hið nýja skip Eimskipafélagsins, »Dettifoss« hljóp af stokkunum hinn 24. júlí s.k, frá »Frederilcshavns Verft og Flydedok«.i

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.