Ægir - 01.07.1930, Side 9
ÆGIR
155
ekki fyr en í júlí, svo teljandi sé. — Ekki
eru Skagstrcndingar né aðrir, sem til
þekkja, í neinum efa um það, að hafnar-
gerð þar muni gerbreyta og stórnm anka
atvinnulífið. Bæði fisk- og síldarútgerð
niundi verða rekin þaðan, sennilega í
stórum stil, og jafnframt vaxa jarðrækt
> grendinni, því nóg er víðáttan af góðu
landi. Það liefur líka sýnt sig, að með auk-
inni sjávarútgerð vex túnræktin í þorpun-
um, og má þar benda á t. d. Húsavík, þar
seín allur úrgangur er notaður til áburðar,
og Dalvik og Hrísey, þar sem túnræktinni
Heygir fram jafnliliða því, að útvegurinn
eflist, og fleiri slík dæmi eru til, þó þessi
liggi mér næst.
A Kálfshamarsvík eiga lieima 7 opnir
vélbátar. Eru 4 menn á bverjum til róðra.
Þar voru 2 aðkomubátar í fvrra, og bjugg-
ust menn við, að eitthvað yrði þar aðkom-
andi i ár, en óvíst hve margir. Ekkert
liöfðu þeir fiskað um þessar mundir og
engin aflaskýrsla er ennþá komin frá
þeim. Þar varð aflinn um 100 skpd. á bát
i fyrra. Fremur bygg ég að sé dauft vfir
ilestu þar, enda er þetta á úlkjálka, og
þar hefir til skamms tíma verið mikil fá-
tækt og fátt um leiðandi atorkumenn,
sem gæfu bveljandi fordæmi. Samt liefur
nokkur breyting orðið á ástandinu til
liatnaðar, siðan að bvgðarlagið komst i
símasamband, eins og ávált er um af-
skekktar sveitir.
A Sauðárkróki og við Skagafjörð
^estanverðan eiga heima 2 vélbátar með
þilfari og 11 opnir bátar. Róa 4 menn á
þill'arsbátunum og 3 á liverjum opnu bát-
anna. Mjög misjafnt er bve lengi þessir
kátar stunda veiðar, sumir aðeins fram að
slætti, aðrir allt sumarið og enn aðrir i i-
gi'ipum eflir því sem beita og aðrar kring-
Umstæður eru til. Mikið af fiski, sem á
land kemur, fer í sveitirnar, sérstaklega
framan af sumri. Svo var það um afla-
hlaup, sem kom á Skagaf jörð i apríl s. 1.,
og svo var það einnig seinni part maí,
]ægar ég var þar á ferð, að allt seldist upp
bæði í kauptúnið og sveitirnar og fengu
þó opnu vélbátarnir, sem komnir voru á
flot, ágætan afla, á bandfæri aðeins, því
beitulaust var með öllu á Skagafirði eins
og Húnaflóa. Það, sem hér liefir verið sagt
um Sauðárkrók og grend, gildii aðeins um
ströndina austan fjarðarins, þ. e. Hofsós
með Höfðaströnd og Sléttuhlíð, en á þessu
svæði teljast 1 vélbátur með þilfari og 11
opnir vélbátar, með 2 til 3 mönnum bver,
þegar þeir á annað l^orð ganga til fiskjar.
Á Haganesvík er engin útgerð í sumar, að
minnsta kosti ekki enn þá, bálarnir það-
an Iialda til á Siglufirði vegna beituað-
drátta o. fl.
Naumast getur beitið, að nokkuð sé róið
á árabátum, síðan vélar fóru að tíðkast i
smábátana, nema ef menn skjótast stund
og stund með bandfæri til þess að afla
matfiskjar til bcimilisþarfa, að sumrinu
til. Þetta gildir jafnt um Húnaflóa og
Skagafjörð og að miklu levti einnig' uni
veiðistöðvarnar við Eyjafjörð. Hér eru
líka betri tæki til að landsetja bátana eftir
bvern róður þegar slæmt er veðurútlit,
og bátarnir að jafnaði minni en vestur
undan.
Hér í nágrenninu, veiðistöðvunum ey-
firsku, á Siglufirði og jafnvel á Húsavík,
var bæði að fiskigengd kom óvanalega
snemma og að bún var afskaplega kraft-
mikil, enda eru margir bátar nú búnir að
fá jafnmikinn afla og oft áður yfir allt
sumarið. Þannig eru sumir Siglufjarðar-
bátarnir komnir iiátt á 5. lnmdrað skpd.,
Hríseyjar og Grenivíkurbátar og Dalvíkur
liafa frá bálfu 3ja og upp yfir 3 bundruð
skpd., og Ólafsfjarðarbátar frá 3—400
skpd., en auðvitað eru inn á milli bátar
með lægri afla, þótt þcir séu mikið færri.
Á Húsavík kom aflinn nokkuð seinna,