Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1930, Síða 11

Ægir - 01.07.1930, Síða 11
ÆGIR 157 Loftfarið „Graf Zeppelin“. Fimtudagsmorgun 17. júlí klukkan 11 f- h. sást loftfar á ferð og bar það yfir fjöllin suður af Vítilfelli. Tilkynning hafði komið frá Hornafirði um komu þess, svo sjón þessi kom höfuðstaðarbúum ekki að óvörum. Loftfarið flaug hring yfir bæinn og sást greinilega. Fánar voru hvar- vetna dregnir upp og eftir skamma stund hjelt það norður á bóginn. Undirritaður var staddur á Akranesi þennan fagra morgun og sást greinilega til loftfarsins frá því það sást sunnan-

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.