Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1930, Page 13

Ægir - 01.07.1930, Page 13
ÆGIR 159 lög eru sett, atvinnuvegurinn verður skipulagsbundinn og fær stjórn. Lengi hefur það vakað tyrir mönnum, að vansalaust sje það eigi, að fiskiveiða- saga íslands sje ekki til í heild. «Síldar- sagan® er partur hennar og rneira en þar er sagt hefur höfundur í fórum sínum, en fær það eigi birt sökum takmarkaðs tíma og þess, hve bókin yrði þá dýr. Benda þær tvær bækur, sem eftir hann liggja nú, »Havets Rigdomme« og »Sildar- sagan« á, að Matthías Þórðarson kunni vel að safna gögnum og gæti miðlað afarmiklum fróðleik í Fiskiveiðasöguna er farið verður að gefa hana út. 1 bókinni eru ýmsar prentvillur, en á þeim öllum á Matthias ekki sök, þar sem hann las ekki allar prófarkir, vegna fjar- vistar og annara anna, en þrátt fyrir það er bókin hin fróðlegasta, höfundi og útgefendum til sóma. Reykjavík 28. júli 1930. Svb. E. Norsk togarafélög. Síðan snemma í vor liefir þvi verið fleygt manna á meðal í Kristianssand, að stofna ætti togarai'élag sem þar hefði að- setur. Nú (23. júlí), er vissa feugin að úr framkvæmdum verði þar sein eftirfar- andi er komið á prent: Tveir kaupsýslumenn í Kristianssand, L. Iv. Warvik og Öyen liafa í marga mán- uði unnið að áætlun um togaraútgerð þessa og gefið itarlega skýrslu um hana. Þeir hafa síðan fengið marga atvinnurek- endur í Oslo til að ganga í félag við sig og ræðismenn Norðmanna i Londan, Hull og Berlín hafa fengio margar og nákvæmar upplýsingar hjá hinum öflugustu félög- um, sem reka logaraútgerð, hæði um rekstur og aðrar framkvæmdir er veiðar byggjast á. Nú á að smíða tvo nýtizku togara, sem eiga að stunda veiðar í Hvítsliafinu og við Bjarnarey þegar svo her undir. Þeir eiga að flytja afla sinn til einhvers staðar i Norður-Noregi, láta hanu har í kæliskip, sem flytur hanu lil markaðsstaðanna, en togararnir eiga að halda á fiskimiðin er afli er afhentur. Er þessi aðferð álitin arðsamari, en sú, að þeir sigli til mark- aðarins með veiðina. Annað norskt togarafélag er verið að slofna um þessar mundir (18. júlí) og heitir sá Jakoh .Tervell, sem gengst fyrir því. Hefur hann rekið atvinnu í mörg ár i Hamhorg og sér nú um kaup á 11 ])ýzk- um togurum, sem stunda eiga veiðar í Hvítahafinu. Hann hefur þegar stofnað milliónafélag og er fé lil kaupa á 11 ný- týzku togurum tryggt og hlutafjársöfnun fer fram fyrstu dagana i ágúst. Jervell hefur verið i Norður-Noregi um miðjan juli og rannsakað þar ástand og staðhætti og skýrir frá að fiskimenn og fiskútflytjendur hafi látið það álit sitt i ljósi, að hyrji Norðmenn ekki á togara- veiði nú þegar, er keppi við útlendinga, sé eklci annað sýnilegt tn jieir þar norður- frá verði að hætla að stunda veiðar; gel- ur liann þess einnig, að val útgerðarstað- arins verði nálcvæmlega atlmgað. Verður hann annaðhvort á Austur- eða Vestur- Finnmörk en eigi enn álcveðinn. „Fiskeren“ 23. júlí 1930. Eimskipafélagið. Hið nýja skip Eimskipafélagsíns „Detti- foss“ hljóp að stokkunum liinn 24. júlí s. 1. frá „Frederikshavn Værft og Flyde- dok“!

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.