Ægir - 01.07.1930, Side 20
166
Æ G I R
astliðið vor. Mætti helzt ætla að þeir liefðu
farið frá Grænlandi til þess að hrygna i
iilýrri sjó við ísland.
Eins og sést á fvrirsögn greinar þess-
arar, eru merkingatilraunir pessar hin
fyrstu sönnunargögn fvrir því, að þorskur
er genginn frá fjarlægum höfum lil ís-
landsstranda og er sú sönnun mjög mikils
virði, en of snemmt er að láta álit í ljósi
um, livort þorslcgöngur frá Grænlandi
auki að mun fiskmergð við ísland, eða að
slíkar göngur frá Grænlandi hafi áhrif á
fiskmagn þar.
Eitt er þó víst, að þessar merkingar
eru einasta ráðið til þess að fá vitneskju
um fiskgöngur -— og nota ég þetta tæki-
færi til þess alvarlega að Jjrýna fyrir. öll-
um er veiðar stunda við ísland að láta
elclíi lijá líða að taka vel cftir livort merki
er á fislvi og senda merkin og upplýsingar
og yfirliöfuð láta sér annt um, að ekki ein
einasta upplýsing fari forgörðum, svo því
marki verði náð, sem með merldngum er
til ætlast, en það er, að fá fulla vissu um
göngu fiska, sem er svo mikilsvert fyrir
alla er veiðar stunda.
Kaupmannahðfn 22. júlí 1930.
lohs. Schmidt, próf. dr. phil.
Leiðtogi dönsku fiskirannsóknanna í Atlantshafi, formaður alþjóða-
hafrannsóknarnefndarinnar í Norður-Atlantshafi.
Vitar og sjómerki.
Auglýsing' fvrir sjómenn 1930. — Nr. 2.
8. í vitaskránni er fyrir vita nr. 81,
Ingólfshöfða, slvalikt tilfærð liæð logans
yfir sjó með 66 m. í stað ca. 79 m.
Þess slcal getið, að þær liæðir loga yfir
sjó, sem tilfærðar eru i vitaskránni og á
sjókortunum, eru eklci nákvæmar, og
geta eftir ástæðum ekki verið það. Búast
má við að skeldtjur geti verið aJlt að 10%.
Reykjavík, 30. júní 1930.
Vitamálastjórinn.
Th. Krabbe.
II.
Auglýsing fyrir sjómenn 1930. — Nr. 3.
9. Viti nr. 95. Hópsnes, nnm fyrst um
sinn sýna hvítan einblossa, þannig: hl. 2.
sek. m. 2% selc.
Reykjavík, 22. júlí 1930.
Vitamólastjórinn.
Th. Krabbe.
Skrá yfir fiska, sem voru merktir við Grænland og veiddust aftur við ísland.
Nr. Cm. Sleppt Pann Veiddur aftur Pann Vaxtar- auki
385 70 Sukkertoppen 1924 Faxaílóa 2B/o 1927 8 cm.
870 77 Lille Hellefiskebanke 3/10 1928 ísafjarðardjúpi 6/4 1930 ?
7743 82 Úti fyrir Julianehaab “/s 1929 Úti fyrir Siglufirði l6/ o 1930 2 cm.
7906 74 Unartakfirði */io 1929 ísafjarðardjúpi 58/5 1 930 ?
7997 66 Úti fyrir Syd Pröven 6/,o 1929 Milli Önundarfj. og Dýrafj. B1/« 1930 0
8060 70 S. st. */,o 1929 A. A. af Horni 1930 ?
Atli. Upplýsingar pær, er fyigja skulu merkjum, er pau eru send, eru prentaöar í »Ægi«
1929 og 1930. Einnig hefir peim verið úlbýtt til allra fiskideilda til birtingar í veiðistöðum.
Ritstjórinn.