Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1932, Blaðsíða 25

Ægir - 01.04.1932, Blaðsíða 25
ÆGIR 111 Vitar og sjómerki. Auglýsing fyrir sjómenn 1932. Nr. 1. 1. Stokksnesvitinn (nr. 84) er i ólagi og logar ekki sem stendur. 2. í Selvogi hefur verið stofnuð björg- unarstöð með fluglínutækjum. Breidd 63° 50' lengd 21° 431. 3. Á Siglunesi hefur verið stofnuð björgunaistöð með fluglinutækjum. Breidd 06° 11' lengd 18° 50'. 4. Leiðin inn Skerjafjörð hefur verið uierkt eins og hér segir: Leiðin inn milli skerja er merkt með 2 vörðum, er bera saman i 125° stefnu. Efri varðan stendur norðarlega í Bessa- staðanesi, er grá með jtk. toppmerki, 8 ui. yfir sjó; neðri varðan stendur yzt á Eyi, 2 m. yfir sjó, er grá með ■ topp- uierki. Sunnan við leiðina eru 2 hvit- málaðar uppmjóar baujur, önnur norð- ur af Jörundarboða á 10 m. dýpi. hin norður af 3,8 m-boðanum á 7 m. dýpi, en norðan við leiðina er rauðmáluð upp- mjó bauja suður af Lambastaðaskeri á 9 m. dýpi. Þegar komið er í þessari stefnu um Vi sm. inn fyrir rauðu bauj- una er breytt um stefnu og farið ef'tir 2 vörðum á Kórunesi, er bera saman i 111° stefnu. Efri varðan er 365 m. frá sjó, grá með ♦ toppmerki, 30 m. yfir sjó; neðri varðan stendur 345 m. neðar, 8 m. yfir sjó og er grá með• toppmerki. — Allar vörðurnar verða í vor málaðar hvitar, neðri vörðurnar með lóðréttri rauðri rönd, efri vörðurnar með rauðu belti. — Þegar komið er inn um sundið norður af Eyri, er beygt upp að legu- staðnum. 5. Þar sem Skólavarðan i Reykjavík mun verða rifin i þessum mánuði. breyt- ast miðin við innsiglinguna til Reykja- víkur eins og hér segir: í stað miðsins: vSkólavarðan beri í austurhlið Örfiriseyjara (Leiðsögubók bls. 40, 1. 2) komi: v>Vatnsgeymisvitinn beri í austurhliðina á grau steinhúsi með rauðu þaki (fiskverkunarstöð Njarðar]«. í stað miðsins »Skólavarðan beii að austurgafli Slálurhúsanna, en það eru hvit, sambyggð hús á sjávarbakkanum austarlega í bænum« (Leiðsögubók bls. 40, 1. 8 — 9) komi: »Vitinn á Auslurgarð- inum beri i turninn á Kaþólsku-kirkj- unnia. Miðið : 'bKeilir vel laus vestan við Skóla- vörðunaa (Leiðsögubók bls. 40, 1. 9—10) fellur niður. 1 stað miðsins: v>Skólavarðan i Slálur- húsiða (Leiðsögubók bls. 40. 1. 30—31) komi: #Austurhlið Vatnsgeymisins á Rauð- arárholti í vesturendann á hvítu fiskhúsi með rauðu þaki (fiskhús Defensorsjn. Ennfremur breytist miðið: wVatnsgeym- irinn á Rauðarárholli i fiskhús Dejen- sors . . . « (Leiðsögubók bls. 40, 1. 6) þannig: »Austurhlið Vainsgeymisins á Rauðarárholli í vesturendann á hvitu fiskhúsi með rauðu þaki (fiskhús Dejen- sorsj . . .« 6. Talskeyti til skipa og báta, sem hafa viðtæki, en eru ekki búin sendi- tækjum, verða send yfir Loftskeytastöðina í Reykjavík, kl. 15.20. Skeyiin verða einn- ig endurtekin á eftir næturveðurskeytun- um kl. 1.45 á þeim tíma árs, sem þau eru send (janúar—april). Öldulengd 1200 m. Skeyiin eru send á ábyrgð sendanda. 7. Stokksnesvitinn (nr. 84) er kom- inn í lag og logar nú aftur á honum, (sbr. augl. nr. 1. 1). Vitamálastjórinn. Tli. Krabbe.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.