Ægir - 01.06.1932, Síða 17
ÆGIR
151
Sjómannalíf í Hafnahreppi
síðastliðin 60 ár.
Eftir Ól. Ketilsson.
Niöurl.
Allt fram til síðustu aldamóta, þá var
lokadagurinn að mörgu leyti viðburða-
rikur merkisdagur fyrir Hafnahrepp.
ötstreymið úr hreppnum var eins og
útfrymis-straumur frá ágætum miðli á
andatrúarfundi! — Hreppurinn gertæmd-
ist þann dag af hinum góðu kröftum
sínum, eins og hinn góði miðill, sem ekki
verður nema skröltandi beinin í skinninu.
— sálarlaust flak á meðan hann liggur
á miðilsbekknum — — ger-tæmdur og
útsoginn, fyrir særingar sinna meðbræðra,
af organiskum — (lífrænum) anda-
frumlum, sem að sýna sig i ýmiskonar
ægilegum myndum fyrir andatrúar-
áhorfendum! En ekki er mér kunnugt
urn það, hvort þessir andatrúar-formenn
Kella romm-toddý í andana um leið og
þeir kveðjast með kossum og faðmlög-
nni! En það gerðu gömlu formennirnir
i Hafnahreppi, þeir heltu romm-toddýinu
hiklaust í háseta sína á lokadagsmorg-
uninn, og skal nú nánara vikið að því.
Kl. 6 á lokadagsmorguninn voru bæði
karlar og konur kominn á kreik. Sjó-
niennirnir farnir að tína saman plögg
sín og troða þeim í poka sína. Þjónustu-
nieyjarnar með troðnar svunturnar af
sokkum og leppum, sem þær úthlutuðu
eftir minni og merkjum, eldhússtúlkurnar
nieð rjúkandi katlana af romm-toddý-
yatninu, húsmóðurin að höggva niður
toppasykurinn, en húsbóndinn að tappa
af tunnunni. Kl. 7 voru svo romm-toddý-
skálarnar (stórar tarínur) bornar fram
°g byrjað að drekka. Gengu sumir sjó-
roannanna all-rösklega fram við drykkj-
Una, og lögðu marga bolla að velii, aðrir
drukku minna, en allir urðu samt kenndir,
en mjög mismunandi, eftir því, sem í
sig var látið.
KI. 8 söfnuðust svo allir á heimilinu
fyrir utan bæjarhús-dyrnar, karlarnir
með klökkum hug, en konur með kökk
i hálsi! Svo byrjuðu kveðjurnar og koss-
arnir með viðkvæmum þakklætis-orðum
fyrir allt gott bæði fyrr og síðar. Yoru
hinar smávöxnu þjónustu-meyjar, sem
skríðandi flugur á húsþaki, í faðmlögum
hinna sæt-fullu jötna! En svo komust
dúk-svunturnar á fleygiferð, frá pilsfeldi
að augnakrókum, laugaðar sorgar- og
saknaðartárum. Endir.
Ekki er allt sem sýnist.
Peir sem kost eiga á að sjá allan þann
afla, sem lagður er á land, t. d. í Hull
og Grímsby, hljóta að hafa þá hugmynd
að útgerðin eigi að eins beri sig, heldur
sé hér um stórgróða að ræða. Sem stend-
ur er þessu ekki að fagna. Afli skipanna
hefur verið afarmikill og þar sem eftir-
spurn hefur verið miklu minni en fisk-
ur sá, sem togarar hafa komið með,
hefur verð á honnm fallið mjög.
Ritstjóri enska fiskiritsins »Fishing
Ne\vs«, átti nýlega kost á að skoða reikn-
inga ýmsra togarafélaga yfir hinar síð-
ustu veiðiferðir þeirra og farast honum
þannig orð, meðal annars, er hann lét í
ljósi, í samtali við mann um afkomu út-
gerðarinnar:
»Það getur enginn, sem ekki sér reikn-
inga togarafélaganna gert sér hugmynd
um, hve léleg afkoma þeirra er, þegar
litið er til hins mikla afla, sem skipin
færa að landi.
Eins og mörgum er kunnugt, hafa