Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1932, Blaðsíða 14

Ægir - 01.07.1932, Blaðsíða 14
168 ÆGIR 03 o CM o 03 o 00 o ö K cm' T-í ö ö C'l co v-H o , 00 co CM C'1 <M o o LQ 03 OO 00 o iO 00 OO o 03 M 03 CM <m' co n o CM 03 o lO lO o Cd ro' cc ö T—4 T—i o CM rH co T—1 o lO CM l> O <M 03 03 <M M 03 00 lO 03 tt 03 co Ol OO O <M O o có <m' Tfí r—( -r* rH O O o CM lO iO O rH iO ö rfí co* <M* CO cm' ö co <M o T-H »o o o <M I^ CO co 353 o 03 OO o ro O o o 1 03 oo M o M co 03 rH M 00 T—, -r’ 'O • . • c JO • o U. TQ CZ C/5 * U C3D CZ C d C/3 * CU 'Ö CC 'o >> G « s d Ct 'O 4-i d) e« u. ct -Q <u U3 'CZ 'öj C/5 S-< QJ 4-i 0) g 'O s D U í- ’> 3 00 cz 05 o cz CJ o O U CQ CQ u G œ ffi 05 H Heildar-tölurnar eru heldur lágar, því sá innflutningur, sem ekki hefur verið talinn hér, er aðallega smásendingar, sem sendar hafa verið um Hamborg eða Kaupmannahöfn til smæztu innflytj- endanna. Hefur innflutningur þeirra ver- ið heldur meiri en hér er talið, en þó ekki svo að skakki neinu verulegu. Um hvern einstakan af þessum inn- flytjendum er þelta að segja: Sr. Daurella selur fisk frá Norman Berrie & Son í Skotlandi. Hefur Berrie samband við Ásgeir Sigurðsson, þannig að hann kaupir fisk fyrir reikning Berrie’s gegn umboðslaunum, en er ekki sjálfur flskkaupandi beinlinis, en sr. Daurella hefur að eins samband við þelta skozka firma. Sr. Hortet er í sambandi við Kveldúlf og skilst mér það vera þannig, að sr. Hortet hefur tekið á leigu mikinn hluta al' frystihúsi hafnarinnar, sem stendur í frihöfninni hér. Á Kveldúlfur fiskbirgðir þær, sem hér eru, en sr. Hortet hefur umráð þeirra og getur sýnt væntanleg- um kaupendum fiskinn. Kaupir hann síðan daglega það, sem hann þarf að láta af hendi til viðskiptamanna sinna, og tekur fisk er hann óskar eftir, eða geymir hann þar, þangað til viðskipta- mennirnir taka við honum. Getur hann því greitt tollinn, sem nemur rúmum 30 pes. á pakka, þegar honum hentar bezt, og jafnóðum og fiskurinn greiðist; hann þarf ekki að binda rnikið veltufé í heilum förmum, og getur fleygt fiski, sem verður rauður eða eyðilegst af öðr- um ástæðum, í sjóinn, án þess að greiða toll af honum. Einnig getur hann alltaf haft fisk fyrirliggjandi. Sr. Heredia kaupir aðallega af Alli- ance, en auk þess örlílið af Færeyja- fiski, til að geta fullnægt þeim viðskipta- mönnum sínum, sem óska eftir honum. Hann hefur allmikil viðskipti við Tarra- gona, og mun innflutningur hans þangað nema yfir 400 smálestir. Hann er i bæjarstjórn og hafnarstjórn, og er talið, að hann geti haft samskonar aðstöðu og sr. Hortet i frystihúsum hafnarinnar. Segja keppinautar hans, að hann sé að koma á samskonar sambandi við Alli- ance, svo að það félag geymi eitthvað af fiskbirgðum sínum að staðaldri hér í Barcelona, eins og Kveldúlfur gerir. Þessir þrír menn, sem nú hafa verið nefndir, ráða yfir rúmlega tveim þriðju hlutum innflutningsins hingað til bæjarins. Stærsta verzlunarhúsið, fyrir utan þessa þrjá, er útbú Trueba y Pardo. Er það geysimikið hlutafélag, sem hefur aðal- aðsetur sitt í Bilbao og verzlar þar með kafl'i og matbaunir frá Suður-Ameríku, er »garbanzos« nefnast, eins og fleiri saltfisksalar. Hefur það útbú viða um Spán og kaupir inn í einu lagi fyrir aðalfirmað og útbúin, og hefur mann til

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.