Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1934, Blaðsíða 3

Ægir - 01.10.1934, Blaðsíða 3
ÆGIR MÁNAÐARRIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 27- árg. Reykjavik. — Október 1934. Nr. 10. Fiskiþingið 1934. Fiskiþingið var sett þriðjudaginn 2. október, kl. 2 e. h. í hinu nýja húsi fé- lagsins »Höfn«. Fyrir Reykjavíkurdeild: Geir Sigurðsson, skipstjóri. Jón ólafsson, bankastjóri. Magnús Sigurðsson, bankastjóri. Porsteinn Þorsteinsson, framkv.stjóri. Fyrir Sunnlendingajjórðung: ^jarni Eggertsson, búfræðingur. Olafur Björnsson, kaupmaður. Fyrir Vestfirðingafjórðung : Finnur Jónsson, framkv.stjóri. Jón Jóhannsson, skipstjóri. Fyrir Norðlendingafjórðung: Ouðmundur Pétursson, úfgerðarmaður. Fáll Halldórsson, erindreki. Fyrir Austfirðingafjórðung: Friðrik Steinsson, framkv.stjóri. Niels Ingvarsson, útgerðarmaður. Forseti Kristján Bergsson setti þingið °g fundarstjóri var kjörinn Geir Sigurðs- son. Varafundarstjóri var ólafur Björns- son. Fundaritari var Páll Halldórsson og vararitari Friðrik Steinsson, í kjörbréfanefnd voru kosnir, þeir Magnús Sigurðsson, Niels Ingvarsson og Páll Halldórsson. Fastanefndir þingsins voru þessar : Dagskrárnefnd: Geir Sigurðsson, Páll Halldórsson, Forsteinn Forsteinsson. Fjárhagsnefnd: Magnús Sigurðsson, Jón Jóhannsson, Páll Halldórsson, Bjarni Eggertsson, Níels Ingvarsson. Sjávarútvegsnefnd: Guðm. Pétursson, Friðrik Steinsson, Finnur Jónsson, Jón ólafsson, Ólafur B. Björnsson. Starfsmálanefnd: Guðm. Pétursson, Finnur Jónsson, Friðrik Steinsson. Allsherjarnefnd: Porsteinn Porsteinsson, Ólafur B. Björnsson, Niels Ingvarsson. 7 Lagabreylinganefnd voru kosnir : Guðm. Pétursson, Jón Jóhannsson, Ólafur Björnsson, Friðrik Steinsson, Magnús Sigurðsson.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.