Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1935, Blaðsíða 3

Ægir - 01.05.1935, Blaðsíða 3
Æ G I R MA N A Ð A K HIT FISKIFÉLAGS 1 S L A N D S 28. árg. Reykjavík. — Maí 1935. Nr. 5. Vertíð á Suðurlandi 1935. Veðrátta á vertiðinni, sem mi er að liða, var fyrst l'rainan af ærið uinhleyp- ingasöm og liefti það róðra nijög. Frá nýári fram nndir miðjan fehniar, var veður hlýtt og örsjaldan fór hitaimelir niðnr fyrir frostmark, en 13. felirúar var liér 12 stiga frost og það hélzt með nokkr- uin hrevtingnm þar lil 27. feliriiar; þann dag var frostið 10 stig, en 1. marz var kominn (j stiga liiti og héldust hlýindi ;dlan mánnðinn, en veður óslöðugt og stormasamt með köilum. Aprilmánuðnr var kaldur, sérstaklega ú Norðurlandi og Austurlandi. Olli því norðan og norðaustan loftstranmur frá Ishatinu. Snjóaði þá geysimikið austan kmds, sérstaklega á svæðinu frá Héráðs- kða lil Reyðarfjarðar. Þar fvrir vestan sl''pti um og í Hornafirði kom lilill snjór. Hér i Reykjavik var oft hjarlviðri og sólskin í mánuðinum 245 klukkust., ýn meðaltal 11 síðustu ára er 1(50 kl.sl. 1 Ivrra var þó meira sólskin, en í með- a>lagi, eða 192 kl.sl. Hitinn var hér 3.1° * april, að meðallali, en meðálhiti þess niánaðar er talinn 2.1°. í fvrra voru þau hlýindi meiri eða 1° að meðaltali. A sumardaginn fyrsta Jneytli algerlega 11111 veðráttu um land allt. Náðu þá hing- ;>ð lilýir loflstranmar sunnan úr Atlaiits- hali, og olli þvi lægðarsvæði, sem fór norður yfir Grænland. Síðan heíir liald- ist sunnan og suðaustan ált um alll land. (stundum suðvestaná Austurlandi). Loft- þrýsting hefir verið óvenjulega há, og hæst í haíinu fvrir austan íslandogsuð- ur um Bretlandseyjar. Aldrei helir komið frostnótt siðan tiðin hrevtlisl og liiti hetir oft verið ■8—10 slig á daginn og slundnm 12—15 stig. Síðari liluta dags annars i páskum(22. april), snjóaði mikið sunnanlands, en snjórinn hráðnaði skjótt og kom grasið skniðgrænt nndan lionuin hér, og svo mun víða hal'a verið. Til loka hélzt svo liliðviðrið, hver dag- urinn öðrum hetri, með 8—10 stiga hita í skugganum. Veslmamumjjar. Þráll l'yrir stormasama tið má þar heita ágælisalli á vertíð. Alls stunduðu þaðan veiðar 84 mótorhátar og I trillu- hátar, sem öfluðu samlals 7.055.640 kíló miðað við fullverkaðan ti.sk; auk þess voru 740 smálestir af isuðum fiski, sem senl var til litlanda. Lifur varð 1.612.704 kg. og úr því fengusl 1.178 íöl af lýsi eða 835'/a smáleslir. 1934 varaíl- inn 7.040.000, en ]>að er lil 1. júni, er lokaskýrsla var geíin. Slys urðu engin á verlíðinni og veið- arfæralap með alminnsta móli. Stokkseyri. Þar var dágóður alli, þegar gaf á sjó; gengu þaðan 1 mótorbátur yfir 12 lestir

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.