Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1935, Blaðsíða 9

Ægir - 01.05.1935, Blaðsíða 9
Æ G I R 103 Leiðangur Færeyinga til Austur-Grænlands. Hið færeyska ])lað »Dininialælting«, liirtir 9. mar/ siðasll. samtal við Einar Mikkelsen kaptein, seni niargir kannasl liér við, um fyrirliugaðan leiðangur lil suðausturstrandar Grænlands, á þessu sumri og verður hér tekið upji það liel/la, sem liann bendir á i því samtali. Til- gangur nefndrar ferðar, er að rannsaka niöguleika til íiskveiða á þessu svæði. Einar Mikkelsen liefur í mannsaldur ferðast um og rannsakað suðausturströnd Grænlands og er allra manna kunnug- ustur á þeim slóðum, þar sem Færev- ingar ætla að reyna fyrir sér í sumar. Hann liendir á eftirfarandi: Menn vita ekki með neinni vissu, livoi l íiskur staðnæmist við Austur-Grænland, cn það vita menn, að árlega koma þang- :'ð nokkrir brezkir togarar lil veiða og halda sig um 40 sjómíliir úl af Angmag- salik; er þar fiskislóð og eitlhvað af flski. I Angmagssalik-héraði, liafa íiskveið- :>r verið stundaðar hin síðuslu ár og hala allahrögð verið góð, eftir mæli- kvarða Grænlendinga, enda eru þær veið- ar nýhyrjaðar, að heila má; veiða þeir 1111 til heimilisþarfa og selja nokkuð af hski lil Dana, sem i Angmagssalik húa. Eg hef hér nefnt liina mestu fiskfram- leiðslu og líklega liina einustu á Austur- Grænlandi, segir Einar Mikkelsen ogauk liess, sem þessar veiðar eru innan land- helgi nýlendunnar, hýst eg ekki við, að hskur á þessum slóðum fáist nógur lil nð úlhald margra veiðiskipa heri sig. Hanir liafa ekkert rannsakað, livort flskur væri fyrir Austurströndinni eða eh en Norðmenn þeir, sem dvöldu þar lyrir skömmu og ætluðu að leggja land undir Noreg, liðn vistaskorl er þeir liöfðu dvalið þar uni tveggja ára skeið. Þeir margreyndu að veiða fisk til matar, en urðu livergi varir. Starfsmenn útvarps- stöðvarinnar við Lindenowfjörðinn liala leitað meðfrani ströndinni og farið víða en livergi orðið varir við fisk, með öðr- uni orðum, Norðmenn liafa leitað að fiski á þrem stöðum og livergi fundið, en langt frá landi liafa þeir ekki farið. Dr. pliil. Vedel Táning á »l)ana« hef- ur slikað dýpið frani með isröndinni og komist að þeirri niðurstöðu, að djúpur áll liggi meðfram austurströnd Græn- lands og'álítur, að eftir honuni fari þorsk- urinn, á leið sinní frá íslandi lil liinna allasælu miða í Davissundinu, þar sem Færej'ingar stunda veiðar á sunirin. Eg veil ekki liversu miklar íiskgöngur þær eru, sem fara eftir nefndum ál, en jiótl þær væru miklar, má ekki hvggja á að gela lagt fisk á land, eða lial'a þar veiðistöðvar. Eftir því sem mér skilsl, segir Mikkelsen, ætla Færevingar að sigla hinuni gömhi skipum lil Grænlands, geyma þau þar á veturna og liafa þau til veiða á sumrin, leggja fiskinn á land el'tir því sem veiðist, og llvtja síðan lisk- inn heim. Þetta virðist mér éigerningur, þar sem ís, og hann stundum mikill á sunirin, er ávalt á reki fram með ströndinni og það svo, að hin he/tu ishafsskip, með alliniklum vélum, eiga fulll i fangi að komasl leiðar sinnar, með skipshöfnuni sem cru þaulvanar ishafsferðum. Ekki lield ég, að Grænlandsstjórnin setti Færeyingum neiiiar hömlur, þölt þeir stunduðu veiðar frá ströndinni og legðu þar fisk sinn á land, því samkvæml samningum, getur liver sem vill sezl að á austurströnd Grænlands, en slæm veðr- átta og ís getur ol't og einalt hannað, að veiðar verði stundaðar, hversu mikill

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.