Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1935, Blaðsíða 10

Ægir - 01.05.1935, Blaðsíða 10
101 Æ G I R fiskur væri fyrir landi, því það niá eng- um detta i hug, að hinar gömlu skútur Færeyinga komist frekar áleiðis er við ís er að tefla, en hin nýju og' sterku skip Norðmanna. Eg held, að aíleiðing- ar al' tilraunum, i þessa átt yrðu aðeins vonbrigði og slys. Pað eru hörð orð, en þau eru töluð vegna þess að mér þykir vænt um Færeyinga, og vil þeim vel. Verði það lir, að Færeyingar sendi rannsóknarskip til Austur-Grænlands, verður það að ilylja svo mikil matvæli, að gnægð sé handa öllum á skipinu i 1() mánuði, því ávallt má húast við vet- ursetu og á ströndinni eru engin dýr, sem veiða mætti, til að drýgja matvæla- forðann. A þessari strönd dóu búsettir Eskimóar vegna matvælaskorts og þegar þjóðílokkur, sem lifað hefur á veiðiskap frá alda öðli, deyr úr hungri, j)á er sann- að, að dýr eru ekki til, sem hægt er að veiða. I skipi, sem slika ferð fer, verða að vera loftskeytatæki og duglegur loftskeyta- maður, sem með þau kann að fara. Skyldi svo fara, sem cg býst við, að skipið innilokist af ís og leiti til ein- bvers fjarðarins til vetrardvalar, þá verð- ur að lnigsa fyrir þvi, hvernig lála skal vita, hvernig komið er, svo hjálp verði veitt og í það minnsta geta tilkynnl, á hvaða hreidd og lengd skipið sé statt. Ekki er auðið að henda á cinn fjörð öðrum fremri til vetrardvalar; hvar sem skip cr mun það frjösa inni og til þess að ísinn ekki eyðileggi það, er nauðsyn- legl að slá utan um það ísluíð. Ishúð er dýr, en nauðsynleg til þess, að skip þoli að innifrjósa, og komist óskennnd úr greipum íssins. Ströndin frá Angmags- salik, suður eftir, eru rúmar 420 fjórð- ungsmílur og skerast langir firðir inn í landið. Það má heita ókleift að finna skipshafnir á þessu svæði, nema þær geti bent á slaðina þar sem þær hafast við. Það verður aðeins gert með lofl- skeytum og þá er brugðið við undir eins og ísa leysir og reynt að koma hinum hágstöddu lil hjálpar. Loftslag er mjög rakasamt, svo vart verður um fiskþurkun á landi að ræða; rakt er það í Færeyjum, en verra er það á SuðausturGrænlandi og hvaðan ætti að fá fólk til að verka fisk ? Rannsóknarferðir eru jafnan dýrar, hvort sem farið er, en íshafsferðum fvlg- ir þó sérstaklega einn útgjaldaliður, sem reikna verður með; er það vátrygging- ariðgjaldið, sem er afar hátt, og þau skip, sem ætla að hafa vetrardvöl, þar nvrðra, fást ekki vátryggð. Norsk selveiðskip, sem ávalt eru á auðum sjó, við ísröndina, og fara heim á haustin, ef þess er kostur, verða að greiða afar hátt iðgjald af vátryggingar- upphæðum sínum, og oft liefur lcgið við, að vátryggingarfélögin vrðu g_jaldþrota og hefðu orðið það, ef rikið hefði ekki hlaupið undir bagga. Þetla er álil Einars Mikkelsens á tisk- veiðum við Suðaustur-Grænland; mun hann allra manna kunnugastur á þess- um slóðum og þekkir örðugleika þá, sem þar er við að striða, vegna óhag- stæðrar veðrátlu og íss. (Lauslega pýtt) Frederik ríkiserfingi og' Ingrid Svíaprinsessa. Þau voru geíin saman í stórkirkjunni i Stockhólmi hinn 24. maí; var þar hald- in hrúðkaupsveizla og að henni lokinni stigu ungu hjónin á skip er kom til Kaup- mannahafnar sunnudaginn 26. maí.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.