Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1935, Blaðsíða 21

Ægir - 01.05.1935, Blaðsíða 21
Æ G I R 115 í fyrravetur nam allinn á 13 vélbáta til marzloka um 366 smál. Aflabrestnr- inn er einna mest áberandi á Flatevri í vetur, svo og í Bolungavík. Dýrafjörður. Frá Þingeyri gengu nú 3 linugufubátar svo sem undanfarið. Sömuleiðis 3 vélbátar úr Haukadal, einn þeirra um 16 lesta, hinir um og neðan við 12 lestir. Annar Patreksfjarðartogar- inn lagði þarna upp um 50 smál. salt- fisks og einnig lagði einn Isafjarðarbát- anna (Huginn II) upp úr einum túr. Aflinn er alls talinn um 170 smál. lil aprilloka. Vélbátaaflinn var mjög óveru- legur, um 12—15 smál. alls. I fyrravétur var aflinn á línuveiðiskip- in þrjú talinn 297 smál. til marzloka. Bíldudalur. Línugufubátarnir tveir byrj- uðu veiðar í lok febrúar. Aili þeirra nam 231 smál. lil 1. mai. I fyrravetur fengu sömu skip um 200 smál. yfir febr. og marz. Patreksfjörður. Togararnir tveir bvrj- uðu þar saltfiskveiðar í öndverðum marz og í'engu um 700 smál. til aprílloka. Auk þess lagði og annar logafanna 40—50 smál. upp á Þingeyri, Veturinn 1934 fengu togarar þessir um 380 smál. yflr marzmánuð. Um blutai'uppluyðlr I veiðistöðvunum er ekki hægt að segja með vissu víir- leitt, því ýmsir liáfa ekki enn gert upp ng skift vetrararíla sinum, en um þetta 11 eii ég fengíð vitneskju : A Tsafirði inunu hæztir hlutir á stærri bátana. allmikið á átlunda bundrað kr. til páskanna. A smæi'ri bátana þar, inn- an við 12 leslir, er mest mn 350 kr. 1 Hnífsdal fékk 30 lesta báturinn um 600 kr. hlut, en 350 kr. hjá tveim bát- iim, um 12 lesta. Fg hefi ekki fengið vilneskju um bluta- nppliæðir í Bolungavik, en þær munu vera talsvert lægri en í Hnífsdal. Á Suðureyri er 27 lesta bátur sagður með rúmlega 400 kr. blut, hann sólti eitthvað af alla sinum suður að Snæ- fellsnesi, en um 250 kr. hlut mest bjá liinum bátunum. Um hlutaupphæðir á Flateyri cr mér ekki kunnugt, en þær eru vfirleitt mjög lágar. Þegar þess er gætt, að bér er einung- is um nokkra allahæzlu báta að ræða, en fjöldi smærri báta Iiefir niður að 100 kr. lilut og jafnvel enn þá minna, þá má nærri geta, livc afkoma útgcrðar- manna og sjómanna er bágborin. (ieta má og þess, að fiskverð befir verið til- tölulega hátt hér í vetur, 8V»—9 aurar kg. af blautfiski óílöttum og um 16 aur. kg. af saltfiski úr hát, miðað við nr. 1. Allmikið hefir verið hert í vetur af smærra fiski til innanlandssölu, einkum í Bolungavik, svo og á Suðureyri. Stein- bitsafli var og mjög mikill í apríl, eink- um á Flatevri og .Suðureyi'i. Harðíisktrönurnar, sem íiskimálanefnd- in Iiefir látið I lé, hafa nú verið settar upp i öllum veiðiplássum hér nærlend- is : Álftaíirði, Arnardal, ísafirði, Hnifsdal, Bolungavik, Suðureyri, Flateyri. Nokkuð hefir þegar verið hengl í hjallana i Hnífs- dal ég Bolungavik og lítilsháttar í Arn- ardal, en ekki á Isafirði, enn sem kom- ið er. Vorvertíðin er nú byrjuð hér fvrir nokkru, þegar þetta er ritað. Hefir feng- ist vörpusild i Ísaíirði (innra), og hjugg- usl margir við góðfiski eða nýrri fiski- göngu jafnframt, þegar og líka höfst hlý- viði'i. En reyndin er önnur, enn sem komið er. Beitingsalli befir að vísu ver- ið á opnu vélbátana og þá, er verið hafa á veiðum i Djúpinu, en nær aflalaust bjá stærri bátunum á úlmiðunum. Ut- litið með alla þeirra í vor er því lár- vænlegt, hvernig sem úr því rætist. Að

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.