Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1935, Blaðsíða 15

Ægir - 01.05.1935, Blaðsíða 15
Æ G I R 109 Síld (söltuö). Samtals Danmörk Pvzkaland Pólland Bandaríkin Mar 52 tn. 729 781 tn. ,/«n. Mai 3 903 tn. 3 344 - 2 314 - 850 - 10411 tn. S«ltii(5 hrogn. Samtals 1 649 1 649 tn. Svípjóð 1 649 tn. 1 649 - Lýsi. Samtals Danmörk Noregur Bandarikin 9 666 kg 864 086 873 752 kg 11 861 kg 6 290 - 966 681 - 984 832 kg Fiskitelag íslands. »Mauretania «. ir ferðum, verður riftð innan skamms og hefir þá haldið uppi hinum glæsilegu ferðum sínum í 28 ár. í seplember 1933 ílaug sú l'regn um allt, að Cunardlínuskipið »Mauretania« :etlaði innan skamms að gera tilraun að setja ín'dl met, á leiðinni milli Soutliam- lon og New-York. Meti þessu liélt skip- ið mestan tíma á ferðum sínum yíir At- lantshaf i 26 ár, og var það 4 sölarhring- ar 21 klukkustund og 44 mínútur, milli nefndra staða. »Mauretania« héll hláa bandi Atlantshafsins í fjölda mörg ár, þar til hið ítalska skip »Rex« fór áður- nefnda leið á 4 sólarhringum 15 klukku- stundum og. 50 minútum og öðlaðist þá hláa bandið (The hlue Ribbon). »Mauretania« er 30.704 brúttó tons að stærð, 762,2 feta löng cS8 fela breið og 57,1 fet á dýpl, smíðuð 1907. Finnað Swan, Hunter & Wigham, sá um smiði skipsins, sem lalið er undravert og meist- araverk í skipasmíði og óvíst hvort slíld skip verði nokkurntima smíðað aftur. Þegar það var upp á sill hezta, náði það um 30 mílna hraða á klukkustund, og 26 ára gamalt komst það 28x/4 mílur og þó varð að fara varlega með allt. Nú hættir skipið að prýða hafið, hætt- Hinn 1 1. maí bvrjaði uppboð i skip- inu, sem liggur nú í Soulhamton og verða þar boðnar upp allar þiljur inn- an skips, lnisgögn úr farþegaklefunum og önnur »búslóð« og ennfremur hjörg- unarbátarnir. Uppboðið stendur í marga daga. Mörg afar skrautleg herbergi eru í skipinu, þiljuð dýrindisviðum, sem eru útskornir og smeltir á ýmsan hátt. Stól- ar, horð og rúm eru úr útskornu ma- hogny og öðrum kjörviðum. Yeitinga- stofurnar, skrifstofurnar, sjúkrastofur, kvikmyndasalur og rakarastofa verða hoðin upp sérstaklega. Georg V. Bretakonungur. Georg Y. Bretakonungur átti 25 ára ríkisstjórnarafmæli, hinn 6. maí og var þess minnst með stórkostlegri viðhöl'n og hátíðahöldum um gjörvallt hre/.ka heimsvcldið.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.