Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1935, Blaðsíða 4

Ægir - 01.05.1935, Blaðsíða 4
Æ G I R «8 og 6 mótorbátar undir 12 lestum. Skip- verjar voru alls 70. Afli í veiðistöðinni var samtals 336.480 kilo. 1934 var afli 397.440 kilo (Vs)- Eyrarbakki. Þaðan gengu 1 vélbálur undir 12 lest- um og 2 opnir trillubátar. Sldpverjar voi’ti alls 23. Alls var afli þar 58.240 kg. i 934 var vertíðaraflinn 104.800 kg. Þorláksliöfn og Selvoguv. Þaðan gengu 4 opnir trillubátar; voru skipverjar alls 40 að tölu og heildarafli yfir verliðina 105.440 kg. 1934 var aflinn 35.520 kg. Með Þorlákshafnarfiski er sá fiskur talinn, sem seldur var nýr i sveit- irnar, saltað var til litflutnings, rúmlega helmingur af því, sem upp er gefið á aflaskýrslu. Grindavík. Afli var fremur tregur og ógæftir eink- um framan af vertíð. í apríl og maí var lið fremur hagstæð og var afli þá dágóður. Meðalafli á bát um 150 skpd. Þaðan gengu 2 vélbátar undir 12 lestum og 35 opnir vélbátar; skipverjar voru alls 370 og hcildarafli 1 milljón kg. 1934 var afli 1.184.000 kg. Hafnir. Ogæflir hömliiðu sjósókn mjög, enda hér aðallega að ræða um oppa vélbáta. Þaðan gengn 1 vélbátnr undir 12 lestum og 14 opnir vélbátar. Skipverjar voru samtals 77. Afli yfir vertíðina varð alls 194.400 kilo. (V-). Árið 1934 var afli 333.600 kg. Miðnes, Sandgerði Garður og Leira. Afli mjög góður á stærri bála. Litlu bátarnir ekki í meðallagj, vegna þess hve tíð var óhagstæð og fiskur langsótt- ur. Afli á opna vélbáta á Miðnesi og í Garði nijög litill. Eftir að leið á vertíð böguðu togarar mjög' veiði Miðnesinga, þvi þeir voru hópum saman á þeirra aðalmiðum. Fjórir hátaeigendur í Garði tóku upp þá nýbreytni i vetur að ilytja afla sinn heim beint af skipsfjöl í Sand- gcrði og láta þeir mjög vcl af. Aflahæsti l)áturinn í Sandgerði ef lalinn hafa fisk- að 1.100 skpd. Sandgerði. Þaðan gengu 16 vélbátar vfir 12 lestir, 3 vébátar undir 12 leslum og 12 opnir vélbátar. Skipverjar á þessum Ijátum voru alls 287. Afli á vertíðinni 2.257.760 kg. 1934 var vertíðáraflinn 2.051.840 kg. (Ve). Garður og Leira. Þaðan gengu 4 vélbátar yfir 12 lestir og 6 oj)nir vélbátar. Skipverjar á öllum bátunum voru samtals 73 og vertíðar- aflinn samtals 521.600 kg. 1934 var afl- inn 176.000 kg. Ke/lavík og Njarðvíknr. Þaðan gengu á vertið 28 vélbátar yfir 12 leslir, 1 vélbátur undir 12 lestum og 7 opnir vélbátar. Skipverjar samtals210. Ycrtíðaraflinn varð alls 2.980.960 kg. 1934 var hann 3.042.560 kg. — Þótt mesta ó- tið víBi'i, einkum fyrri hlula vei'tíðar, sóttu Iveflvíkingar fast sjó og komust oft i hann krappam Valnslegsuslrönd og Vogar. Þar var dágóður afli á opna vélbáta i net. Vélbátur samvinnufélagsins í Vogum fiskaði lítið. Úr hreppnum gengu 1 vélbátur yfn' 12 lestir og 12 opnir vélbátar. Skipverj- ar alls 66. Aíli á vertíð varð alls 226.320 kg. 1934 var vertíðarafli 285.120 kg.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.