Ægir - 01.08.1935, Blaðsíða 10
168
Æ G I R
gotu, sem senda átti ísaða til Englands.
2 bræðslustöðvar ern á Akranesi. Har-
aldnr Böðvarsson keypti um 30 tonn af
keilu á 6 aura kg og lierti það á Afríku-
markað, sömuleiðis herti hann dálítið af
smáfiski. Hann hefur trönur út af fyrir
sig. Sigurður Hallhjarnarson herti úr 10
tonnum af íiski.
Líiðuveiðar. Fyrri liluta júlí hyrjaði
mb. »Yíkingur« (Har. Böðv.), að reyna
fyrir lúðu og skötu og fór suður að
Portlandi, var viku í þeirri ferð ogkom
með 32 lúður oe 2 tonn afskötu. Næstu
ferð hélt luinn sömu leið, en varð frá
að hverfa vegna storma og hélt norður
í Húnaílöa; fékk hann þar nokkrar lúð-
ur, en lítið af skötu.
Eftir fyrstu ferð »Víkings« byrjuðu mb.
»Egill Skallagrímsson« og »Reynir« lúðu-
veiðar og liafa sumir þessara háta feng-
ið 3Vg tonn af lúðu og 8 tonn af skötu
eftir vikuna. Fimm menn eru á hverj-
um hát, eru upp á hlut og hafa haft
g()ða atvinnu við þessar veiðar, (100—
200 kr. á viku). Vegna ógæfta hafa trillu-
hátar aflað lítið af lúðu það sem af er
suraars.
Mikill hákarl er í Jökuldjúpinu og alla
leið upp á 15 faðma dýpi. Étur hann
lúðuna af lóðunum og er leiður gestur.
Lóðatap hefur talsvert verið. Ilinn 16.
ágúst kom »Egill Skallgrímsson« með 23
lúður og 5 tonn af skötu, eftir viku úti-
vist. Þá hættu þeir og hyrja rekneta-
veiðar. Sótt liafa þeir í Jökuldjúpið og
fram með Staðarsveit.
Stórafsi hefur verið mikill í Faxaflóa
og veiða reknetamenn hann, meðan net-
in eru í sjó; hann er veiddur á svo
nefndan slóða, ]). e. hafðir margir öngl-
ar á færinu. Skipsmenn eiga sjálflr það
sem ])eir draga og hefur Sigurður Hall-
hjarnarson gefið 25 aura fyrir stykkið.
Hann pækilsaltar ufsann og flakar; var
snilld að sjá þá góðu verkun hans og
allan frágang á þessari vörutegund, sem
ætluð er á markað í Þýzkalandi. Hjá
sama manni sá ég 10 tonn af úrsalti,
sem hann hafði þvegið og var illt að
greina það frá ónotuðu salti, svo hvítt
var það. Aðferð hans við hreinsun er
þessi: Saltinu er fyrst mokað í vírsigti
(líku og notað er við steypu). Það fer
gegnum sigtið, er látið i hala eða trog
og þvegið þar úr þrem vötnum (sjó).
Eftir þann þvotl er það eins hreint og
áður segir. Kostnaður við að þvo þessi
10 tonn varð 78 kr. Fiskimatsmaður
Kristmann Tómasson, henti mér á hið
þvegna úrsalt; áleit hann þetta til mik-
ils sparnaðar og þrifnaðar við fiskverk-
un; má að vísu húast við að efni salts-
ins breytist í meðferðinni, en hér er um
það að ræða, hve langt megi fara við
notkun þess í flsk, svo ekki megi kenna
því um skemmdir og ættu efnafræðing-
ar að rannsaka það og láta álit sitt í
Ijósi, en fiskimatsmenn að vinna að því,
að úrsalt væri þannig hreinsað framveg-
is og henda á hvar það helzt megi nota,
því sparnaður er auðsær.
Víðar á landinu hefir úrsalt verið
hreinsað, en oftast notaður gisinn slrigi
i stað vírnets og mun það seinlegra; á-
líta margir að heztsé að mala saltið eft-
ir að sigið er úr því. Þannig hreinsað
salt er ágætl í pækil.
Frá Akranesi fór ég sunnudag 18. á-
gúst.
Til Grindavíkur fór ég hinn 19. ágúst.
Grindavík. Ógæftir á vertíð voru mikl-
ar, en þó varð afli líkur og 1934, en
eins og víðar á Suðurnesjum, mun vart
meira en helmingur fisksins þur og kom-
inn í luis hinn 20. ágúst. Eftir lok stund-
uðu tveir hátar róðra, annar viku og
atlaði 20 skpd. af þorski, hinnfil20. maí
og féldc 40 skpd. Ótíð hefur hamlað