Ægir - 01.08.1935, Blaðsíða 19
Æ G I R
177
verð aukning á bátastólnum á þessu ári.
Þaðan stunda nú veiði þegar ílesl er, 7
vélbátar ylir 12 lesta, (> dekkaðir undir
12 lesta, 12 opnir vélbátar og 4 árabát-
ar. Þarna eru meðtaldir opnir vélbátar
og árabátar, sem eiga heima út með
firðinum. Aili V7 223560 kg stórfiskur
(316245), 80834 kg smáflskur (109580),
5030 kg ýsa (960) og 7540 kg keila. 1
vélbátur þaðan veiddi af Hornafxrði.
Stöðvarfjörðiu'. Þaðan stunda 10 opn-
ir vélbátar og 6 árabátar. Afli 1600 kg.
stórliskur (5080) og 28200 smá. (26620).
Djúpivogur. Mjög fáir aðkomubátar
komu þangað í vetur og dvöldu þar að
eins skamman tíma. Síðan hafa einung-
is 4 opnir vélbátar, sem þar eiga heima,
stundað veiðar. Alli 11520 kg stórfiskur
(149280) og 18960 kg smáf. (22080).
Hornafjörður. Þaðan stunduðu veiði i
vetur þegar ílest var, 16 vélbátar yfir 12
lesta og 11 vélbátar undir 12 lesta. Flesl-
ir eru bátar þessir aðkomnir. Aíli 391070
stórfiskur (758480), 36760 kg smáfiskur
(13680), 13930 kg ýsa (8100), 5960 kg
keila og 3680 kg langa.
Heildaraflinn í Austfirðingafjórðungi
er 1.‘ júlí 1083740 kg stórfiskur, 365780
kg smáfiskur, 19120 kg ýsa, 14350 kg
keila og 3680 kg. langa eða samtals
1486670 kg. Á sama tíma í fyrra er ail-
inn 1977695 kg stórf., 529290 kg smáf.
og 22460 kg ýsa eða samtals 2529445 kg.
Margir þeir bátar, sem taldir eru sem
þátttakendur í veiðinni í hinum ýmsu
veiðistöðvum, liafa að eins farið fáar
sjóferðir sakir ixeituskorts, og sumir af
opnu vélbátunum eru fyrir skömmu
byrjaðir sjóferðir. Aftur á móti eru nú
í fjórðungnum miklu lleiri vélbátar yfir
12 lesta en í fyrra.
Veðrátta hefur vcrið sæmileg og fisk-
þurkur freniur góður, það sem af er
vorinu. Nokkuð hefur verið keypt að af
fiski, sem er svo verkaður hér eystra.
Er mörgum Austfirðingum lítið geíið um
þennan aðkomufisk, telja hann ekki eins
góða vöru og hinn eiginlega Austfjarða-
lisk, en halda að kaupendur líti svo á,
að hann tilheyri Austfjarðafiski, þráttfýr-
ir aukamerki, sem á að vera á pökk-
um, sem þessi fiskur er í.
Fiskigeymsluhús hafa llest verið vand-
lega hreinsuð á þessu vori, að undirlagi
lir. yfirfiskimatsmanns Hjálmars Guð-
jönssonar.
Vegna aflatregðu og beítuskorts, verð-
ur meiri þáttaka í síldveiði frá Austur-
landi, en venja er. Ilve mikil hún verð-
ur, er ekki hægt að segja með vissu enn
þá, þar sem sumir munu ekki byrja
veiðar fyr en líður að þeim tíma, að
söltun verður leyfð.
Seyðísfirði 9. júlí 1935.
Friðrik Steinsson.
Nöfn á aðaltegundum liarðfisks eru:
Þorskur (bútungur = Rundfisk).
Þorskur (ráskerðingur).
Ufsi (ráskerðingur).
Keila (ráskerðingur).
Keila (bútungar).
Langa (ráskerðingur).
Langa (bútungur).
Aðrar tegundir eru ekki tilnefndar enn.
Harðfiskverzlnn þannig löguð er á byrj-
unarssigi hér, en vænta má, að íleiri
tegundir verði á lioðstólum með íslenzk-
um nöfnum.
Harðfiskverð í Noreg'i 14/s 1935.
Óaðgr. Lófótsf. .... 20 kg kr. 17—18
Þykkur fiskur ....------------21—22
Bremerfiskur........— — — 19.50
Afríkufiskur..................10.50—11
Allt miðað við bútung.
Verð á öðrum tegundum ekki skrásett.