Ægir - 01.08.1935, Blaðsíða 18
176
Æ G I R
Eins og ég gat um í síðustu skýrslu,
keypti ms. Greenland lítilsháttar af )rsu
og lúðu á Hornaílrði í vetur og flutti
ísað til Englands. Samtals nam þetta, er
skipið lók á Hornafirði i þrjú skifti, 75078
kg. af ýsu og 3878 kg. af lúðu.
Síðasl í maí og júní veiddu menn líl-
ilsháttar af síld í reknet, mest í Norð-
. fjarðarflóanum. Þctla fullnægði þó ekki
nálægt því beituþörfinni. Einstöku l>átar
fengu sæmilega »róðra« á þessa nýveiddu
Ijcitu, en mjög var það misjafnt og stop-
ult. Þá varð ofurlítið síldarvart í Eski-
firði og Reyðarfirði í júnímánuði. Fisk-
uðu bátar, sem þessa beilu notuðu sæmi-
lega, en þetta urðu að eins fáar sjóferð-
ir og þegar liðið er að lokum júnímán-
aðar, má heita fiskilaust á stærri vél-
báta, þótt þeir haíi góða beitu. Opnir vél-
bátar fiska þá af og lil'á grunnmiðum,
en mest er það smár fiskur.
Einstakar veiðistöðvar. (Aili og háta-
fjöldi). Talan í svigum sýnir allann 1934.
Skálar. Þaðan ganga 7 opnir vélbátar
og 2 árabátar. Tveir af opnu vélbátun-
um eru færeyskir. Afli þar 2080 kg. stór-
fiskur (3410) og 11520 smáf. (19830).
Gunnólfsvík. Þaðan og lrá Höfnum
stunda nú 5 opnir vélbátar. Tveir af
bátunum eru færeyskir. Alli 200 kgstór-
fiskur (280) og 4000 kg smáf. (4530).
Bakkafjörður. íslenzkir menn gera það-
an út nú 3 opna vélbáta, en Færeying-
ar 4 opna vélbáta og 5 árabáta. Alli
2080 kg stórfiskur (2000) og 15656 kg.
smáfiskur. Færeyingar ciga bróðurhlut-
anu al' veiðinni.
Vopnafjörður. l.júlí stunda þaðan 1 vél-
bátur yfir 12 lesla og 4 opnir vélbátar.
Afli 2240 kg stórfiskur (1600) og 3680
smáfiskur (enginn).
Borgarfjörður. 6 opnir vélbátar og 1
árabátur lialá allað þar 1. júlí 5520 kg
af smáfiski (5440).
Seijðisfjörður. Þaðan hafa að þessu
sinni verið gerðir út 5 vélbátar yfir 12
lesta, 13 undir 12 lesta og 6 opnir vél-
bátar. Þeir síðasttöldu eru nýlega byrj-
aðir vciði um mánaðamótin júní—júlí.
Afli 47260 kg stórfiskur (103340) og 27920
smáf. (77400). 11 bátar af Seyðisfirði
stunduðu veiði á Hornaflrði i vetur og
er veiði þeirra þar ekki talin hér með.
Mjóifjörður. Þaðan hafa slundað veiði
2 dekkaðir vélbátar undir 12 lesta og 3
opnir vélbátar. Afli 11080 kg slórfiskur
og 3840 kg smáfiskur.
Norðfjörður. Þaðan veiða 13 vélbátar
yflr 12 lesta, 8 undir 12 lesla og 17 opn-
ir vélbátar. Heimaveiði þar er y7 303780
kg stórfiskur og 79840 kg smáflskur. Auk
þessa hafa 4 vélbátar'af Norðfirði stund-
að veiðar á Hornaflrði í vetur. A sama
tíma í fyrra var afli á Norðfirði 434060
kg stórfiskur og 42880 kg smáfiskur.
Breiðavík, Karlskáli, Vaðlavík. A þess-
um stöðum hafa að þessu sinni aðeins
3 opnir vélbátar tekið þátt í veiðinni.
Aíli 1360 kg stórfiskur (5720) og 2740
kg smáfiskur (8480).
Eskijjörður. Þaðan hafa gengið 4 vél-
bátar yfir 12 lesta og 5 dekkaðir undir
12 lesta. Heimaafli þar er 55560 kg stór-
fiskur (144560) og 19400 kg smáfiskur
(42880). 4 vélbátar þaðan stunduðu veiði
á Hornafirði í vetur.
Reyðarfjörður. 1 vélbátnr yfir 12 lesta
(nýr) og 2 dekkaðir vélbátar undir 12
lesta hafa tekið þátt í veiðinni þar. Afli
heimaveiddur er 8000 kg stórf. (14480)
3200 smáfiskur (9680). 1 vélbátur þaðan
var á Hornafirði í vetur.
Vattarnes. Frá Vattarnesi og suður-
byggð Reyðarfjarðar hafa gengið til veiða
13 opnir vélhátar og 3 árabátar. Aili
19350 kg stórfiskur (11160) og 23710 kg
smáflskur (25340).
Eáskrúðsjjörður. Þar hefir orðið tals-