Ægir - 01.11.1935, Blaðsíða 4
230
Æ G I R
í Eyjasjónum, sérstaklega ihinu, umsið-
ustu aldamót, suður af Fjallasjónum
fundna dýpi, sem vegna háfiskaauðs sins
hefir hlotið nafnið Háfadjiip. Gisli sál.
reyndist líka fengsæll á þess konar aíla
og fékk margt nýll, þar á meðal háfteg-
und eina, sem eflir honuin var nefnd
G í s 1 a h á f u r, í viðurkenningarskyni tyr-
ir hið mikla gagn, sem hann gerðiGs-
lenzkri dýrafræði með áhuga sinum og
natni. Náttúrufræðisfélagið gerði hann
og að kjörfélaga af sömu ástæðum og
nýlega var hann sæmdur riddarakrossi
Fálkaorðunnar.
Auk þess, sem nú hefur verið greinl,
var Gísli sál. manna hest að sér í sögu
Veslmanneyja og allra manna fróðastur
um liinn mikla urmul örnefna, sem orð-
ið hefur þar til, jafnt í liteyjum, og á
heimalandinu.
Gisli sál. var ekki luír i loftinu og
enginn hávaðamaður, en hann var það
sem hann sýndist og mikið meira. Ilann
var hið mesta pniðmenni og fvrirmynd
annara i hverskonar reglusemi. — Vest-
manneyjar eiga að sjá á bak einum af
sinum nýtuslu ljorgurum, þar sem hann
var, og landið á hak einum af sinum
heztu sonum. B. Sœm.
Fiskimél og’ lýsi til skepnufoðurs.
Danir liafa nú um margra ára skeið
nolað þorskalýsi lil svinafóðurs, mcð
góðum árangri. Tilraunir hafa verið gerð-
ar til þess að komast fyrir um, hve mik-
ið lýsi mælti gefa, án þess þó að |>að
setli óliragð á kjötið. Hefur komið i Ijiis,
að þorskalýsi eykur vöxt svinanna all-
mikið.
Samskonar tilraunir hafa í’jóðverjar
gerl með íiskimél,- sem hafði ýmiskonar
fdumagn. Prófessorarnir I)r. Honeamp
og I)r. Biinger, sem hafa haft þessa lil-
raunastarfsemi um hönd, liafa þegar gef-
íð út tvær skýrslur um árangur þeiira.
Hefur komið í ljós:
a. Að fáll er betur fallið til skepnufóð-
urs en fiskimél,
h. Að þorsk- og síldarmél spillir ekki
gæðum kjötsins. (Canadian l'islierman).
Arni Friðriksson.
Fundargerð
Fjórðungsþings fiskideilda Vestfjarða
7.-9. október 1935.
Hinn 7. október var hið 13. fjórðungs-
þing liskideilda Vesttjarða sell i lnisi
Hjálpræðishersins á ísaflrði, af forseta
fjórðungssambandsins, Arngr. Fr. Bjarna-
svni.
Pessir fulllrúar mættir:
Fyrir flskideildina »Vikingur«:
Krislján Jónsson erindreki.
Fyrir íiskideildina »Framtiðin« Bíldudal:
Arngr. Fr. Bjarnason ritstj.
Fvrir tiskideild Dýrafjarðar:
Sig. Fr. Einasson iiskimatsm. Þingevri.
Fyrir fiskideildina »Hvöt« á Flateyri:
•Magnús Guðmundsson kaupfélagsslj.
Fyrir fiskideild Bolungavikur:
Helgi Einarsson útvegsm.
Fyrir liskifélag Súgíirðinga:
Olafur Guðmundsson framkv.slj.
Fvrir liskideild Isafjarðar:
Eiríkur Einarsson hafnsögumaður og
Jön Ivristjánsson skipsljóri.
Kjörliréf allra fulltrúa samþvkkt al-
hugasemdalausl.
Reikningar fjórðungssamh. samþykkt-
ir athugasemdalaust. Sjóðeign kr. 110,01.
Þessi mál voru tekin lil umræðu:
LandhelgisgæzUm (framsm. Arngr. Fr.
Bjarnason).