Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1935, Page 8

Ægir - 01.11.1935, Page 8
Æ G I R 234 Umboð á mötorvélum. (Frsm.Kr. Jóns- son). Svolilj. tillaga frá Eir. Einarssyni samþ. mcð 4 samhljóða atkv.: »Telji Fiskifélag Islands hagfelt, að fé- lagið laki að sér umhoð á sölu mótor- véla, telur fjórðungsþingið, að það ælti að vera með því fyrirkomulagi, að þeir sem vélar kaupa gegnum umboð fáivél- arnar fyrir söluverð mótorverksmiðjanna, að frádregnum umboðslaunum«. Auk þess kom fram þessi tillaga frá Kr. Jónssyni, er var felld með 4:4 atkv. »Fjórðungsþingið skorar á næsta Fiski- þing að hlutast til um, að Fiskifélag ís- lands taki að sér hið allra hráðasta, um- hoð á nokkrum tegundum mótorvéla, sem að dómi sérfræðinga, eru taldar heppilegar í íslenska fiskibáta. Skulu vélar þessar seldar með kostn- aðarverði, en umboðslaun verksmiðjanna ganga í sérstaka sjóði, með eftirfarandi lyrirkomulagi: llvert litgerðarpláss nýtur umboðslauna af vélum þeim, sem þangað eru keyptar, og skulu þau varðveitt i sérstökum sjóði, er sé í umsjón fiskideildar á viðkomandi stað. Skal umboðslaunum síðan varið til viðgerða og endurnýjunar á mótorvél- um. Fiskifélagið lætur senija reglugerð lýr- ir sjóði þessa og skal lnin síðan lögð fyrir fjórðungsþingin lil samþykktar«. Frá Ólafi Guðmundssyni kom svohlj. tillaga, er var felld með 3 : 1 atkv. »Að gefnu tilefni lýsir fjórðungsþingið yíir, að það er mótfallið því, að Fiski- félagið fáist við verzlun, hvort heldur er með mótorvélar eða annað«. Verðlng á útvegsvörum. (Frsm. Arngr. Fr. Bjarnason). Svohlj. tillaga frá Ivr. Jónssyni, samþ. með samhljóða atkv.: »Fjórðungsþingið beinir J)ví alvarlega til Alþingis ogríkisstjórnar, að neita allra ráða, til að færa niður verð á aðalþurft- arvörum sjávarútvegsins, og nefnir þar einkum lil sall og olíu. Telur fjórðungsþingið, að fengnum upplýsingum, að útsöluverð á olíu þurfi ekki og megi ekki vera hærra cn 13 au. pr. kg á hráolíu og smálestin af salti 25 kr. á aðalhöfnum landsins, enda sé um góða og gilda vöru að ræða. Alítur fjórð- ungsþingið að eina tiltækilega ráðið þessu lil umbóta, sé að lögákveða hámarks- verð á J)essar vörur. Gengismál. (Frsm. M. Guðmundsson). Svohlj. tillaga samþykkl með 4 atkv. gegn 1. 3 fulltrúar greiddu ekki atkv. »Fjórðungsþing Vestfjarða skorar á Alþingi, að láta fara fram itarlega rann- sókn um viðhorf aðalatvinnuveganna (landhúnaðar og sjávanitvegs), til geng- ismálsins og ákveða síðan verðgildi ísl. krónu i sem fyllstu samræmi við niður- stöður þéirrar rannsöknar. Fisldrannsóknir. (Frsm. Jón Kristjáns- son). Svolilj. tillugá samþ. með samhlj. atkv, »Fjórðungsþing fiskideilda Vestfjárða, skorar á stjórn Fiskifélags íslands, að láta fiskifræðing sinn, hr. Arna Friðriks- son, fara rannsóknarferðir um síldveiði- tímann á veiðisvæðunum og rannsaka síldargöngur, átumagn og annað, er frætt getur um háttu og eðli sildarinnar. Lœkkun vaxta. (Frsm. M. Guðmss.). Svohlj. tillaga lrá 2. nefnd samþ. í ehlj.; »Fjórðungsþingið skorar á Alþingi og rikisstjórn, að gera ráðstafanir nú þegar til lækkunar útlánsvaxta, sérstaklega Ul- vegsbankans, lil J)ess bætt verði úr því misrétti, að þeir sem við þennan banka skipta, verði eigi að greiða hærri vexti, en lánþegar Landsbankans. Sé ekki unnt að ná þessu marki á

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.