Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1935, Page 10

Ægir - 01.11.1935, Page 10
236 Æ G I R íslands 1935—’36, 4.—17., lækki allir um 10%, ei' þörf er á, þó ekki 6. gjaldliður, sú lækkun myndi vega móti lækkun þeirri, sem varð á tillagi Alþingis lil Fiskifélagsins. Fái fjórðungarnir ekkert starfsfé myndi það valda afturkipp í starfsemi íiskideild- anna. Fjórðungsþingið telur og ósanngjarnl og óréttmætt, að 16. gjaldliður sé felld- ur niður, því ílestar hinna smærri styrk- veitinga hafa unnið mikið gagn. Þá var samþykkt eftirfarandi F.j árhagsáætlun fyrir fjórðiingssaniband Vesttjarða. T e k j u r: 1. Eftirstöðvar frá fvrra ári ....... lcr. 440.01 2. Starfsfé frá Fiskifélagi íslands... 1000.00 Kr. 1440.01 (1 j ö 1 d : 1. Til fiskd. Dýrafj. námsskeiðsk.... kr. 100.00 2. '141 fiskid. Bolv. til sundnáms... 200.00 3. Til fiskid. Hvöt Flateyri til sundn. — 100.00 4. Til fiskid. ísafjarðar til sundn. — 300.00 5. Til fiskid. Súgfirðinga,......... — 100.00 0. 't'il fiskid. Framtíðin................ 100.00 7. Til fiskid. Vikingur til iendingab. . 100.90 8. Fjórðungsþingskostnaður ............... 300.00 9. Oviss útgjöld..................... — 140.01 . lvr. 1440.01 Aths. 1. -7, gjaldliður greiðist því að eins, að Fiskifélagið greiði lillag það, sem ljórðungunum voru ákveðin afsíð- asta Fiskiþingi. (Þess skal getið, að í hyrjun þingsins skiftu lulltrúar sér í tvær nefndir. í 1. nefnd: Arngr. Fr. Bjarnason, Olafur Guð- mundsson, Jón Krisjánsson og Helgi Ein- arsson, en í 2. nefnd: Kristján Jónsson, Magnús Guðmundsson, Sigurður Fr. Ein- arsson og Eiríkur Einarsson). Loks fór fram stjórnarkosning. Forseti var kosinn Arngr. Fr. Bjarnason, ritari Kristján Jónsson, háðir með 6 samhlj. atkv. Varaíörseti Haraldur Guðmunds- son og vararitari Jón Kristjánsson, háð- ir i einu hlj. Samþykkt var að lialda næsta fjórð- ungsþing á ísafirði. Sagði forseti því næst fjórðungsþing- inu slitið, hinn 9. oklóber kl. 11 árd. Arngr. Fr. Bjarnason, Kristján Jónsson, Jón Kristjánssor, Iíclgi Einarsson, Sigurður Fr. Einarsson, Magnús Giiðinundsson. Olafur Guðnuindsson, Eirikur Einasson. Söluhorfur fyrir íslenzkan fisk í Suður-Ameríku. Eins og áður er gelið í Ægi, fór Tlior ’fhors alþingismaður í markaðsleit til Suður-Ameríku og hafði stjórn Sölusam- bands ísl. liskframleiðenda, kosið liann tii þeirrar farar. Hinn 27. ágúsl sl. lagði hann héðan af stað og kom aftur hinu 15. nóvem- her. Hann fór sem leið liggur lil Argen- tína og dvaldi hálfsmánaðartima í Buen- os Aires og hafði þar tal af helztu fisk- kaupmönnum og skýrði þeim frá fram- leiðslu Islendinga, sem þeim mun hafa hafa verið lítl kunn, og sagði þeim, að íslendingar væru staðráðuir í að ryðja sér rúm á markaði þeirra, þar sem það hefði sýnt sig, að vegna vöruvöndunar og gæða, hefði íslenzki fiskurinn náð öruggri fótfestu á hverjum markaðinum á fætur öðrum, þótt ötlugir keppinautar hefðu verið fyrir. Flestir kaupmenn voru vantrúaðir á vörugæðin og llestir þeirra höfðu þegar keypt nægan fisk til næstu mánaða, af gömlum viðskiftamönnnm, en þó gat Thors lengið þá til að kaupa um 3000 kassa af fiski, sem senda skal í nóvem- ber og desember og má nefna það sýn-

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.