Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.1935, Qupperneq 25

Ægir - 01.11.1935, Qupperneq 25
Æ G I R 251 Sunnlenzkir útgerðarmenn bera fram kröfur sínar. Fjölmennur fundur fulllrúa sunn- lenzkra útgerðarmanna var haldinn hér 1. og 2. nóvemlter, lil þess að ræða eft- irfarandi lillögur: 1. Að tillag til niarkáðsleitar og verð- jöfnunarsjóðs, sem er 6% af söluverði fiskjar verði afnumið. Og að allt, sem hingað til hefir verið tekið af íiskeig- endum i þeniian sjóð, þar með taldar kr. 5,00 af hverju skippundi, sem tekn- ar voru síðaslliðið ár, verði eridurgreitt fiskeigendum. Að fé lil markaðsleita verði veilt úr ríkissjóði. 2. Útflutningsgjáld af fiski 1.5/8% verði eingöngu varið lil styrktar fiskveiðum landsmanna. 3. Að sú hækkun á útflutningsgjaldi á fiskl)einum kr. 20.00 pr. tonn, er sam- þvkkt var á síðasta þingi, vcrði afnumin. 4. Að úlvegsmönnum verði hindrunar- laust séð fvrir nægum innflutnings- og gjaldeyrisleyfmn á veiðarfærum og öðr- um útgerðarvörum. Aðöðrum kosti verði útgerðarmönnum tryggð nög veiðarlæri og aðrar vörur, sem þeir þurfa, við sama verði og greiðsluskilmálum, er þeir geta l'engið hjá erlendum firmum og innflutn- ingur á þessum vörum verði ekki lor- veldaður með verndartollum. 5. Að Alþingi lögfesti ekki í nokkri mjmd lnerri hafnargjöld á Siglufirði en nú eru. Fundurinn var haldinn í kaupþings- salnum og sátu liann, auk fulltrúa út- vegsmanna, sjávarútvegsnefndir J>eggja deilda Alþingis, atvinnumálaráðlierra og þingmenn fyrir þau kjöidæmi, sem ful- frúar voru frá á fundinum. 'l'il máls tóku ýmsir fulllrúar útgerðarmanna, Har- aldur Guðinundsson atvinnumálaráðh., alþingismennirnir Olafur Tliors, Jóhann I*. Jósefsson, Sigurður Ivristjánsson, Pél- ur Ottesen, Jón Auðunn Jönsson og Finn- ur Jónsson. Miklar umræður urðu um tillögu nr. 2 og vildu margir að henni vrði breytt í samræmi við þær tillögur, er þingmenn sjáfstæðismanna l>era fram á Alþingi, þannig að 1.5/8% útllutnings- gjaldið vrði afnumið. — Varhorin fram tillaga um að hrevla annari tillögunni þannig og var það samþykkt mótatkv.- laust oggreiddu flestir fundarmenn breyt- ingartillögunni atkvæði. Verða lillögurn- ar, sem birtar eru liér á undan, með þessari hreytingu, lagðar fyi’ir Alþingi. í fundarlok var kosin nefnd lil þess að fylgja þessum málum eftir. í liana voru kosnir Hafsteinn Rergþórsson skip- stjóri, síra Brynjölfur Magnússon, Grinda- vik, Gísli Sighvatsson, Sólbakka, Garði, og Karvel Ögmundsson, Innri-Njarðvik. Nefndin liéll 1‘und 2. nóveml)er. Höfst hann kl. 3 e. h. og stöð yfir lil kl. langt gengin sex. Á fundinum var ákveðið að fela förmanni nefndarinnar að lala við gjaldeyrisnefnd, vegna knýjandi nauð- synja á því, að útvegsmenn fái nauð- synlegan g jaldeyri til kaupa á því er þeir þurfa erlendis frá, vegna útgerðarinnar. — Þykir í samhandi við kröfur útgerðar- manna í þessum efnum rétt að taka eftir- farandi kafla úr greinagerð þeii-ra fvrir lillögum sínum: Vegna þess að veiðarfæri hafa þegar hækkað afarmikið, eða um 20—30%, en vér vitum enga skvnsamlega ástæðu lil slíkrar verðhækkunar, þá skorum vér á þing og stjórn að sjá svo um, að út- gerðarmenn, sem liingað til, geti fengið veiðarfæri ogaðrar nauðsynjar lil útvegs- ins, innflutt frá öðrum löndum. Hefir g.jaldevrisnefndin livað eftir annað neitað algerlega um gjaldeyri til fiskilínukaupa. En fiskilínur má nú fá frá Noregi fvrir

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.