Ægir - 01.12.1935, Blaðsíða 15
Æ G I R
265
1. xFjórðungsþingið lítur svo á, að stofna beri
sem víðast vátryggingardeildir fyrir vélbáta og
að æskilegt sé, að deildirnar hafi áhættusam-
band sín á milli. Opnir vélbátar séu tryggðir í
þessum félögum í sérstökum flokki og að skaða-
bætur séu miðaðar við, að tjónið nái ákveðinni
fjárhæð.
2. Að virðing og skoðun á bátum til tiygg-
ingar, verði sameinuð ríkisskoðuninni og fram-
kvæmd af sömu mönnum.
Tillögur nefndarinnar voru samþ. í einu hlj.
10. Verðjöfnunargjald af saltfiski. Þórhallur Vil-
hjálmsson hafði framsögu afhálfu nefndarinn-
ar og lagði fram tillögu af hennar liálfu svohlj.:
»Fjórðungsþingið skorar á Fiskifélag Island, að
það beiti sér fyrir þvi, að verðjöfnunargjald það,
af saltfiski, sem tekið hefur verið af útflytjend-
um árin 1934—35, verði nú þegar endurgreilt
að fullu«.
Tillagan samþ. í einu hljóði.
11. Rekstursfyrirkomulag útgerðarinnar. Frsm.
nefndarinnar Árni Vilhjálmsson, lagði fram
eftirfarandi tillögu frá nefndinni:
»Með því að fyrir fjórðungsþinginu liggja eng-
ar ákveðnar tillögur frá deildum umfyrirkomu-
lagsbreytingar á rekstri útgerðarinnar, beinir
fjórðungsþingið því til fiskideilda fjórðungsins,
að taka málið upp á fundum hjá sér og senda
tillögur og álit sitt til fiskiþingsfulltrúa fjórð-
ungsins, áður en þeir fara á næsta Fiskiþing,
og skorar á fulltrúa deildanna, að þeir flvtji
niálið, hver í sinni deild«.
Tillaga nefndarinnar var samþ. í einu hlj.
Árni Vilhjálmsson flutti eftirfarandi tillögu :
»Fjórðungsþingið lítur svo á, að ástand allra
atvinnuvega í landinu sé slikt, að óhjákvæmi-
leg nauðsyn sé á þvi, að fram fari almenn og
róttæk lækkun á útlánsvöxtum, þegar í stað.
Virðist slíkt framkvæmanlegt, með tilsvarandi
lækkun innlánsvaxta og sanngjarnt og eðlilegt
með hliðsjón af þvi, að nú um nokkur ár, hafa
eignir yfirleitt ekki gefið arð sem svarar til
peningavaxtanna, og að atvinnuvegir lands-
manna liafa ekki svarað þeim arði, sem með
þarf til þess, að standa skil á hinum afarháu
bankavöxtum (allt að 7,5°/o forvexti p.a.).
I'yrir þvi skorar fjórðungsþingið á ríldsstjórn
og Alþingi, að gera með lögum ráðstafanir til
þess, að vextir af lánsfé atvinnuveganna verði
lækkaðir til mikilla niuna*.
Tillagan var samþ. með öllum greiddum atkv.
Fundarbók upplesin og samþ. Næsti fundur
var ákveðinn kl. ‘á'lí síðd. i dag. Fundi slitið.
4. f u n d u r.
Fundur var settur á ný á sama stað og áður,
kl. 3'h síðd. sama dag og næsti fundur á und-
an. Allir sömu fundarmenn eru mættir.
Pá var tekið fyrir:
12. Beitumúl Austfirðinga. Frsm. nefndarinnar,
F'riðrik Steinsson, lagði fram fyrir hönd nefnd-
arinnar, eftirfarandi grcinargerð og tillögur:
»AUir þeir, sem fást við þorskútgerð með lín-
um, hér á landi vita, að beitukostnaðurinn er
einhver stærsli litgjaldaliður við útgerðina. Pað
er og kunnugt að oft verða menn að hætta
veiðum, vegna vöntunar á beitu, því að fyrir
kemur, að beitusild er ófáanleg hér á landi.
Pá ber það og ósjaldan við, að beitusíld, sem
seld er, er stórskemmd, en sjaldan tekið tillit
til þess, þegar ræðir um verðið. Pað er alltítt,
að lítt notliæf beitusíld kostar 40—50 aura hvert
kg. þegar lienni er beitt. Pegar litið er til þess
að íslendingar veiða venjulega ár hvert um '/2
miljón tunna af sild, er fer i sildarverksmiðj-
urnar, sem seld er á 3 kr. hver tunna eða tæp-
lega það, og auk þess er um 200 þús. tunnur
til söltunar, þá virðist það í fljótu bragði skjóta
nokkuð skökku við, að vöntun skuli nokkurn-
tíma verða á beitusild hér á landi og að hún
skuli vera seld á þvílíku verði sem raun ber
vitni um. Pá er það ekki ótítt, að beilusíld verði
að kaupa frá útlöndum. Er það venjulega mög-
ur síld er vér fáum þaðan, sem er miklu lak-
ari beita en vér getum sjálfir framleitt. Pegar
þess er gætt, að nálega árlega endurtekur sig
sama ólagið í þessum efnum, a) að vöntun er
á beitusíld, þrátt fyrir mikla sildveiði lands-
manna. b) að síldin kostar útgerðarmenn oft
stórfé þótt til sé frosin, þrátt fyrirþað, að veið-
endur selja mikinn hluta af nýveiddri síld fyr-
ir mjög lágt verð. c) Að beitusíld er oft stór-
skemnul vara þegar hún er seld. d) Að ár eftir
ár verður að flytja inn þessa vöru frá útlönd-
um. Pá má það merkilegt lieita, að engar ráð-
stafanir skuli hafa verið gerðar af þvi opinbera
til að bæta úr nefndum ágöllum«.
Nefndin leggur þvi til:
I. a. Að sett verði lög um sölu og mat á beitu-
sild og sé tekið tillit til klakans, þegar
síldin er seld.
b. Að lieimildarlög verði sett, er heimili að
leggja verðjöfnunargjald á saltsíld, þegar