Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1935, Blaðsíða 17

Ægir - 01.12.1935, Blaðsíða 17
Æ G I R 267 11. Fjórðungsþing' fiskideilda Norðlendingafj órðungs var sett á Akureyri laugardaginn 23. nóv. 1935, kl. 10 árd., af forseta Guðmundi Péturssyni. Til pingsins hafði verið löglega boðað og með nægum fyrirvara, bæði gegnum sima og útvarp. Pessir fulltrúar voru mættir, auk forseta og gjaldkera Jóhannesar Jónassonar: Fyrir Akureyrardeild : Ari Hallgrímsson. » Hriseyjardeild: Hreinn Pálsson. » Flateyjardeild: Jónas Jónasson. » Pórshafnardeild : Marinó Olason. » Grenivikurdeild : Porhjörn Askelsson. » Grímseyjardeild: Jón Kristjánsson útgm. » Olafsfjarðardeild: Porv. Friðfinnsson. » Dalvíkurdeild: Sigurður Jónsson. » Árskógsdeild : Svanlaugur Porsteinsson. Forseti skýrði frá pví, að hann hefði ráðið Karl Nikulásson fyrir skrifara á pinginu, og var pað sampykkt. Pá voru kosnir i kjörbréfanefnd: Jónas Jónasson Ari Hallgrímsson og Hreinn Pálsson. Nefnd pessi fann ekkert athugavert við kjör- bréf pau, er fulltrúarnir, sem mættir voru, lögðu fram. og voru pau álitin löggild. Pessar deildir heyra undír Fjórðungsam- bandið. Akureyrar- form. Jóhannes Jónasson. Arskógs- » Sigurvin Edílonsson. Dalvíkur- » Páll Friðfinnsson. Grenivikur- » Porsteinn Ágústsson. IJjaltej’rar- » Björn Jónsson. Hriseyjar- » ' Hreinn Pálsson. Húsavíkur- » Porgrímur Mariasson. Flatej’jar- » Sigurjón Jónasson. Raufarhafnar- » Hólmsteinn Helgason. Skagastrandar- » Carl Berntsen. Grímseyjar- » Steinólfur Geirdal. Pórshafnar- » Karl Hjálmarsson. Olafsfjarðar- » Jón Halldórsson. I dagskrárnefnd voru kosnir: Marinó Olason. Jóhannes Jónasson og Porbjörn Áskelsson. Að afloknu starfi sinu lagði nefndin fram svo hljóðandi dagskrá: 1. Vitamál. 2. Landhelgismál. 3. Vátrygging á opnum bátum. 4. Sala á nýjum fiski til útflutnings, og fisk- iðnaður. 5. Slysatryggingar. 6. Olíuinnkaup. 7. Tollur á síld og íiski, sem útlendingar selja í land. 8. Mótornámsskeið. 9. Sjóvinnunámsskeið. 10. Hafnamál. 11. Dragnótaveiði. 12. Fjárstyrkur til fjórðungspinga. 13. Freðbeita. 14. Síldarsöltun. 15. Útflutningsgjald af sjávarafurðum. 16. Norsku samningarnir. 17. Fiskimat. 18. Önnur mál. 19. Næsti pingstaður. 20. Stjórnarkosning. Áður en gengið var til dagskrár, skýrði for- seti frá síðasta Fiskipingi í Reykjavík, í októ- ber 1934, og gjörðum pess. Pá var gengið til dagskrár og tekið fyrir: 1. Vitamál. Frsm. var Þorbjörn Áskellsson. Um- ræður urðu nokkrar, og snerust pær sérstak- lega um pörf á leiðarljósum við Þyrsklinga- og Hrólfssker á Eyjafirði, við Grenjanes á Pistil- firði og loks við Grimsey. Að loknum umræð- um var svo hljóðandi tillaga borin upp: »Fjórðungspingið skorar fastlega á Alpingi og vitamálastjóra að beita sér i alvöru fyrir pvi, að pegar á næsta sumri verði byggðir vitar á Grenjanesi við Þistilfjörð, á Hrólfsskeri á Ej’ja- firði og ljósmerki á Látrum, sem lýsi yfir Pyrsklinga». Tillagan samp. í einu hlj. Ennfremur var bor- in upp og samp. pessi ályktun: »Fjórðungspingið ályktar að rétt sé að full- trúar beiti sér íyrir pvi, hver i sinni deild heima fyrir, að send verði skeyti til vegamálastjóra frá hverri deild, eða frá útgerðarmönnum í hverri veiðistöð, um kröfu pessefnis, að byggð- ur verði á næsta sumri liinn margumtalaði viti á Hrólfsskeri«. 2. Landhelgismál. Framsögu hafði Marinó Óla- son. Nokkrir fleiri tóku til máls, og varpessi tillaga borin upp : »Fjórðungspingið skorar fastlega á ríkistjórn- ina að skerpa landhelgisgæzluna hér fyrir Norð- urlandi, sérstaklega virðist pörf á eftirliti og

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.