Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1936, Blaðsíða 3

Ægir - 01.09.1936, Blaðsíða 3
Æ G I R MANAÐARRIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 29. árg’. I Reykjavík — sept. 1936 I Nr. 9 Fárviðrið nóttina milli 15. og 16. september 1936. Myndin er af Poiirquoi pas ?; er hún hin siö- nsta af skipinu. Hún er tekin úti í I’lóa frá varöskipinu »Ægi«, uni kl- ! e. h. 15. sept. sl. ~ 3 tínnini áður en ski])iö sneri viö út af Garðskaga. Pourquoi pas ? slysið. Klukkan eitt aðfaranótt hins 3ja sept- ember sl., kom gæzluskipið »Hvidbjörn- en« til Reykjavíkur og dró á eftir sér, hið kunna liafrannsóknaskip, »Pourquoi pas?« Hafði ketill jiess bilað norður í liöfum, en löng leið fyrir böndum og lór viðgerðin fram hér. Skipið liélt hér kyrru fyrir, þar lil klukkan um eitt, þriðjudaginn 15. sept., þá lagði það af slað og var ferðinni heilið til Kaup- mannabafnar. Svo lengi sem til þess sást út Jlóann, notaði það aðeins vélina, en segl voru ekki sett. Það sem vitað er um siglingu skijis- ins er, að það befur verið slatl í Mið- nessjónum þegar ofviðri skall á, og þar var snúið við og baldið inn ílóann, til að leita þar skjóls. Alltaf berti veðrið og klukkan 10 um kvöldið var komið ofsa- rok, svo við ekkert varð ráðið. Segja menn, er á sjó voru þessa nótt, að veðrið bafi verið afskaplegt og margir telja það bið harðasta, sem þeir Jiafi fengið á sjó. Hve djúpt skijiið var af

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.