Ægir - 01.09.1936, Side 7
Æ G I R
193
Vatnsleysuströnd og Vogar.
I síðustu skýrslu minni lil stjórnar
Hskifélags íslands, gat ég ekki umVoga
°o Vatnsleysuströnd og er þó um veiði-
stöðvar að ræða, sem engu siður má
minnast á en aðrar, sem getið hefur
verið um.
Vogar. Allir sjómenn við Faxaílóa og
viðar, kannast við Vogavík; er hún ein
nieð beztu höfnum sunnanlands og þang-
að var vani að leita í austanveðrum,
þegar ólendandi þótti t. d. í Keílavík og
yíðar. Einnig hafa hafskip leilað þangað
telja má þau slys, sem þar hafa orð-
ið. Þegar skip hafa rekið þar á land,
hefur vindur verið frá norðvestri, því
þá leggur inn sjó, enda fyrir opnu hafi.
leita menn skjóls í austanrokum,
fyrir innan skjólgarðinn í Keflavik.
I Vo gum er trébryggja í vör, sem
'da« nefnist; stendur bryggjan á, um
trébúkkum en miðbúkkinn ersleypt-
l*i'. Er hún hið mesta þing fyrir þá sem
stunda sjó frá Vogum. Einn mótorbátur
--.ja lesta, er gerður þaðan út; er það
Hón Dan« G. K. 341, eigandi Sigurjón
V aage, bóndi á Stóruvogum; er bryggj-
an einnig hans eign.
Auk þess eru 5 opnir vélbátar gerðir
id; er stærsti báturinn um d'/a lest, hin-
u' lítið eitl minni. Vélar í þessuni l)át-
llln, eru Skandia, Eord og .Tune Munk-
tell 7—8 hestafla.
Allir þessir bátar stunduðu sjó í vetur
a vertið, en útkoman var afar slæm.
Afir alla vetrarvertíðina fengu opnu vél-
bátarnir frá 6—20 skpd. á bát og mót-
ni'báturinn »Jón Dan« aflaði mjög lítið,
cins og sjá má á aflaskýrslu í vertiðarlok,
þar er alli talinn 91 tonn á Vatns-
leysuströnd og Vogum þ. e. á 12 trillu-
báta og einn stóran mótorbát, en á sama
tima 1935, var aflinn 226 tonn. A vertíð
1936 voru örfáir útgerðarmenn teknir.
í Strandahreppi (Vogum og Strönd) bafa
menn sameiginlega lifrarbræðslu. Verk-
uð hafa verið um 500 skpd. af fiski og
mest af því liggur kyrl heima.
I vetur seldu nokkrir upp úr salti og
fengu 23 aura fyrir kilo, fob; voru það
alls um 14 tonn. Trönur eru hér engar
og ekkert bert. Verð á ílskbeinum 60
kr. tonnið á staðnum. Evrir brognfeng-
ust 14 aurar og 16 aurar fyrir liter af
lifur, í liina sameiginlegu l)ræðslu.
Vogar eru eitt með fegurstu þorpum
hér sunnanlands; eru þar mikil og slétt
tún, vel máluð snyrtileg lnis og ber þar
allt votl um iðjusemi og þrifnað.
Vatnsleysuströnd. Ströndinni er skipt i
mörg bverfi og lendingar fjöldamargar,
(varir) og nefndar eftir bæjum, sem
næstir þeim eru, eða eftir höfuðbólum.
Þaðan ganga 7 opnir vélbátar, 3—4
lestir að stærð. Hvervetna eru bátar þess-
ir setlir eftir hvern róður, nenia í Brunna-
staðahverfi, þar hafa þeir legið á svo
nefndu Brunnastaðasundi, við legufæri
á vertiðum og ekki sakað.
Á vertiðum er róið með nel út í Garð-
sjó og einnig notaðar lóðir, er fram á
kemur.
Fimm ágætar vertíðir höfðu verið í röð
á lindaii binni síðustu, sem mun hin
rírasta, sem komið hefur á þessari öld,
þegar lilið er lil skipakosts og veiðar-
færa.
í velur var róið í Garðsjó, því ágrunni
varð ekki vart.
Undanfarin ár hefur mikið af síld verið
fyrir landi,vanalega hefir búnkomið íapríl
og verið fram eftir vorinu, en í vor sem
leið, varð aðeins vart við hana. Ilrogn-
kelsaveiði befir undanfarin ár farið þverr-
andi og síðaslliðið vor, veiddist sama
sem ekki neitt. A Ströndinni eru vel birt