Ægir - 01.09.1936, Page 9
Æ G I R
195
sig að framan, er lekur, eða á hann er
siglt, þá sekkur hann, en þannig að aft-
urhlutinn er á botni, vegna þvngdar vél-
armnar, en frampartur leitar upp og
ei'u afleiðingar þær, að báturinn riðar
iil á kjölhæl, jafnvelþó stillt sé í sjó, og
keniur það vart fyrir, að hann náist ó-
brotinn upp. Tjón, sem þannig verða á
kátunum fara eftir, hversu sléttur l)oln-
uin er, en hrot á hátum, t. d. á miðri
vertíð, þegar hætta þarf róðrum vegna
viðgerða, getur orðið dýrt og jafnvel
ej'ðilagt vertíð þeirra, sem fyrir því verða,
að bátar þeirra hrotna.
Vélbálar, sem lofthylki hafa með á-
kveðnu hurðarmagni, eiga að fljóta, þótt
þeir lyllist, hvort heldur er á rúmsjó,
°ða við legufæri. Fyllist í róðri, er ekki
vonlaust um, að öll skipshöfn eða ein-
hverjir hennar komist lífs af, er menn
haía eitthvað til að halda sér í og eru
uokkur dæmi því til sönnunar.
hyllist hátur er hann liggur fyrir legu-
herum, flýtur hann og menn losna við
vinnu og kostnað, er þvi fylgir að ná
honum upp, en í það fer ekki langur
hmi þegar báturinn er á floti og' er ó-
hýel, miðað við annað.
flúmtak lofthylkjanna má ekki vera
'ninna en 10°/o af rúmtaki bátsins; fer
hezt á því, að þau séu undir þóftum,
^vrir framan og aftan vélina. Loftliijlki
llr sinki má alls ekki nota. Til þessa hafa
Þau verið smíðuð úr galvaniseruðu járni
°8 hafa reynst vel, þótt eir sé líetra efni,
°8 ekki vitanlegt, að galv. járnið hafl
komið að sök. Fjöldi háta hefur loft-
hvlki, en þeir eru samt of margir, sem
ekki hafa þau, og eigendum þeirra til
leiðheininga og athugunar, er þetta
vitað.
k ui tíma mátti lieita, að liðlega gengi,
1 o ta opna vélháta tryggða, en tjón liafa
0!ðið það tíð, ásamt slæmum höfnum,
að nú er afarerfitt að fá opinn vélbát
vátryggðan.
Verðmæti á nýsmíðuðum c. 6 lesla
hát, með vél og nauðsynlegum húnaði
er þetta:
Báturinn með árum.......... kr. 1 500,00
Góð vél eftir stærð, kr. 1800—
2400 meðaltal............... — 2 100,00
Segl........................... — 90,00
Lofthylki í bátinn og vinna — 70,00
kr. 3 760,00
Auk þessa koma legufæri, áttaviti, föt-
ur, rekakkeri m. fl. og fer þá ekki langt
frá, að 6 lesta opinn vélbátur, kosti um
4000 krónur.
Hafa menn gert sér grein fyrir, vegna
hvers tryggingafélög vilja ekki taka á-
byrgð á þessum bátum? Sé ekki svo, er
bezt að athuga málið.
Á vátryggingarskirteinum, sem geíin
eru út, þegar skip eða hátar eru tekin í
tryggingu, er ’ mikið lesmál og skýringar,
sem formenn ættu að lesa vandlega, því
það eru einkum leiðheiningar fyrir þá,
en jiví miður, er lestur sá forsómaður
að mun, á voru landi, misskilningur og
þref hlotist af, en sjaldan ágóði fyrir
skipaeigendur.
í vátryggingarskírteini fyrir opna báta
með hreyfivél, sem Sjóvátryggingarfélag
íslands h/f gaf út og afhent var, meðan
félagið tók þessa háta í tryggingu, voru
skilyrði setl í 7 greinum og hljóðar 7.
og síðasta greinin þannig: »Ef háturinn'
reynist svo skammt settur, að sjór nái
til hans, svo hann verði fyrir áföllum,
er sá skaði félaginu óviðkomandi. þó
það sé aðalreglan, að hátar séu settir
eftir livern róður, má í einstökum til-
fellum veila undanþágu, ef félagið sam-
þykkir legufæri og legustað«.
Það er þessi grein og 2. gr. skírtein-
isins, liður e. þar sem lofthylki eru fyr-