Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1936, Síða 10

Ægir - 01.09.1936, Síða 10
Æ G I R 196 irskipuð, sem hafa orðið þess valdandi, að neitun um tryggingu opinna vélbáta, er svo kunn, að fæstir fara, nú orðið, fram á slíkt. Marga báta hefur félagið tryggt, en þeir eru orðnir nokkuð marg- ir, sem það hefur horgað út, en þegar vitanlegt er, að þeir hafa sokkið, vegna þess að brotið hefur verið gegn grein um að hafa lofthylki, og ekki verið sell- ir eftir róðra, en greiðsla þó farið fram, þá hlýtur tregða, til framhalds i þessa átt, að verða auðsæ þeim, sem skilja vilja. Um setning 4—5—6 lesta trillubáta, þar sem 5—6 menn eru á bát, ogþunga vélarinnar l)ælt við skipið sjálft, sem 10 —12 menn áttu fullörðugt með að bjarga undan sjó, meðan vélar voru ekki i róðrarskipum af líkri stærð, þarf ekki að fara mörgum orðum, menn sjá mis- muninn og þótl gangspil væri, þá þarf að manna það og líldega einhverja lil að styðja hinn þunga bát. Sumstaðar má ræða um félagssetning, þar sem marg- ir bátar róa úr sömu vör, gangspil er fyrir og báta má setja til hliðar, en hvern- ig fer daglegur setningur með hinaþungu •báta, þola þeir það hnjask lil lengdar? Þar sem stokkar eru faslir í vörum og mannafli nógur, eins og l. d. i Grinda- vík, þá horfir málið öðruvísi við, en þar sem seta verður á hlunnum á grýttri fjöru, og hver skipshöfn hefur nóg að gera með að verja sinn bát fyrir áföll- um, meðan verið er að setja aðra, sé þá nægilegt fólk til þess. Það þýðir ekk- ert að loka augunum fyrir þessum örð- ugleikum, það eru ofmargir sem þekkja þá. Það er enginn fiskimaður, sem ekki k)rs heldur að vita l)át sinn bundinn og vel skorðaðan á landi, í misjafnri tíð, að vetrarlagi, en að skilja við hann á lloli, máske með lélegum legufærum, í tvísýnu veðri, einkum þegar flothylki vanta, en þegar fiskur er fyrir landi, hætta menn oft á þetta, l)æði vegna þess, að þeir geta ekki setl og lil þess að spara tíma, en afleiðingar þessara örðugleika eru nú orðnar þær, að engin trygging fæst, nema máske með kjörum, sem fiskimenn rísa ekki undir. Þyngd 6 lesta vélbáts, meðan hann er n)rr c......................... 400 kg Þungi vélar (meðallal)........... 375 — Án farviðs er þungi alls um .. 775 kg Með farvið og eftir að bátur fer að verða sjósósa, mun óhætt að áætla þyngd- ina 1000 kilo. Ekki eru ástæður fiskimanna þannig, að þeir þoli að missa báta, bótalaust, en öll sund virðast nú vera lokuð, er hvergi fæst trygging. Hvernig er þá auð- ið að snúa sér i þessu vandamáli? Þar sem bátahafnir hér sunnanlands eru engar svo teljandi sé og Jlestar slæmar, þá ætti að leggja allt kapp á, að tjónin yrðu sem minnst og fæst, og um það verða fiskimenn að vera samtaka. Þetta má gera með þvi að eiga örugg legu- færi í sjó, þar sem heppilegast þykir að leggja bátum, verði því ekki við komið að setja þá. Með því að hafa lofthylki í bátunum, er komið í veg fyrir, að þeir sökkvi, þótt sjór gangi í þá og þeir fyllist. Séu loft- hylki ekki í bát, ælti ekki að skilja við hann í legu, nema áður væru bundnir belgir á hliðar hans og athuga verður vel, að hafa akkeriskeðjur það langar, að báturinn lyfti þeim eigi til akkeris og muna eftir 14 feta mismun flóðs og fjöru, hér í flóanum. Með þessu móti, má vænta, að opnir vélbátar brotnuðu ekki, })ótt þeir fyllt- ust, og tjón yrði lílið, miðað við að bát- ur sykki til botns, því þaðan kemur hann sjaldan óbrotinn.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.