Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1936, Side 20

Ægir - 01.09.1936, Side 20
206 Æ G I R M.s. »Santa Joana«. Nú fyrir skömniu afhenli Nakskov- skipasmíðastöð togara, er þar liefur ver- ið smíðaður fyrir Portúgalsmenn ; hefir skipasmíði þessi vakið talsvert umtal í blöðum, hæði í Danmörku og víðar, því skipið er talið hið fullkomnasta fiski- skip, sem enn hefir verið smíðað. Sendiherra Sveinn Björnsson, sem kunnugur er forstjóra skipasmíðastöðv- arinnar í Nakskov, hefur fengið hjá hon- um þær upplýsingar um skipið, sem hér fara á eftir og góðfúslega sent Ægi þær, ásamt myndum og uppdráttum af skip- inu, sem hann gaf Fiskifélagi Islands. Verð á slíku skipi mun nú vera, um 1.100.000 danskav krónur. Hér fer á eftir lýsing á skipinu. Mesta lengd 70,84 m Lengd milli P. P. 63,5 m Breidd a niiðbandi 10,6 m. Dýpt undir aðalþillari 5,9 m. Togarinn er smíðaður undir umsjón Jlokkunarlélagsins (iermanischer Lloyds og eftir reglum þess, i ilokki 100 jv E, en framendi skipsins er stj’rktur, sam- kvæmt reglum British Lloyds, um skip, sem eiga að þola siglingar um ísasvæði. I skipiuu er tvöfaldur botn stafna á milli, (i vatnsþéltar skiljur og gegnumgangandi þilfar með bakka og skuthúsi. I olíugeymunum, sem eru undir véla- rúminu og framan við það, er rúm fyr- ir 378 smál. af eldsneytisolíu. Skipið er með svo nefndu »Maier-stefni« og »kryds- er-skut«. Burðarmagn skipsins er um 1450 sml.og fiskirúmin eru um 46700 ten.fet að stærð. Togari þessi er smíðaður eftir nýjasta fyrirkomulagi og húinn mörgum nýjustu tækjum lil stórútgerðar, og getur verið sérlega lengi á veiðum, ánþess að koma að landi.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.