Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1936, Blaðsíða 21

Ægir - 01.09.1936, Blaðsíða 21
Æ G I R 207 Vörpuvindan, akkerisvindan og slýris- vélin eru knúðar með rafmagni. Lifrarbræðslutækjunum er komið fyr- ll' í þilfarshúsi aftan við vörpuvinduna °g á þilfarinu eru 1 hylki, sem rúma 14^2 smál. og eru sérstaklega útbúin lil lýsisgeymslu. I togaranum er bergmálsdýptarmælir, loftskeytastöð og miðunartæki. Skipverjar eru samtals 54 og eru vist- arvérur þeirra bæði í fram- og afturskipi. Eldbúsið er fremst í mótorreisn og er eldavélin kynt með olíu. Aðalvélar skipsins eru 2 Gúldners 4- gengis einvirkir dieselmótorar, 450 v.b.ö. bvor. Þeir eru l)áðir tengdir við skrúfu- asinn með »Vulcan«-vökvatengslum og niismunandi tannahjólum. Tengslin eru þannig gerð, að bægt er að losa annan mótorinn úr tengslum i einu og láta kinn knýja skipið. Þetta vélakerfl er með alveg sérstöku fyrirkomulagi og liefrir útgerðarfélagið sjálft annast útveg- Uu þess, en enn sem komið er, er erfitt íið segja um, bvort það uppfyllir allar þær kröfur, sem gerðar eru til vélakerf- ls i slíkuin sldpum. A reynsluferðinni náði skipið 12,2 sjó- niílu hraða. Auk aðalvélanna eru í skipinu : 1 mót- 01' sem knýr 100 og' 48 KW rafal, 1 mót- 01’knúinn rafall 64 KW og 1 mótorknú- iuu rafaíl, 18 KW. 1 mótorreisninni er eimketill, sem kynt- 11 r er með olíu og blástursgasinu frá að- almótorunum. Eimurinn er notaður lil lýsisvinnslu og uppbitunar á vistarver- 11111 skipverja. Þilfarsvélar eru rafknúðar og eru sem bér segir: 26 hestaíla akkerisvinda, 120 bestafla vörpuvinda með 2 vírkeílum, sem rúma 1200 faðma langa 23/+" stál- virsstrengi bvort og 7 bestalla stýrisvél. Síld seld til Rússlands. Fyrir miðjan september var búið að veiða það magn af Faxaflóasíld, sem Rússar höfðu ákveðið að kaupa, en það voru 19 þúsund tunnur af saltaðri síld. Verð fvrir síld þessa var 22 krónur fob. fyrir bverja lunnu og áskilið, að inni- hald tunnu væri 100 kilo. Síldarútvegsnefnd aðvaraði þá fiski- menn um, að salta ekki meira en kom- ið var, þar sem hún hafði ekki kaup- nndur að meiri Faxaílóasíld. En um 22. september var byrjað að flytja ísaða Faxallóasíld til Þýzkalands og er Jóh. Þ. Jósefsson alþingismaður, belzti fram- kvæmdamaður fyrir þeim flutningum og auk þess befur Tvedt, síldarkaup- maður frá Bergen, keypt einn farm, c. 1100 tunnur. Fyrir sildina liafa hér ver- ið greiddar, 10 kr. fyrir tunnu. Árið 1927 var söltuð síld seld til Rúss- lands, frá Islandi, í fyrsta sinni; munu })að hafa verið um 30 þúsund tunnur, og stóðu norðlenzkir síldarútgerðarmenn fyrir sölu þeirri. Verðið var þá 18 kr. danskar fyrir tunnu. ísuð síld hefur áður verið send til Þýzkalands frá Austfjörðum, t. d. árið 1932, frambald af þeim flutningum hef- urgengið misjafnlega, einkum vegua þess, bve síldveiði eystra hefur verið stopul. Síðustu daga septembermánaðar, fóru eftirtalin slcijj með ísaða síld áleiðis til Þýzkalands: »Haukanes«, »Sigríður«, »Hihnir«, »Hafsteinn« og lleiri skip fara að líkindum á næstunni. 26. sept. 1936.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.